Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Mikill hiti var í mönnum þegar þremenningarnir sem sækjast eftir því að verða næsti borgarstjóri New York komu saman í kappræðum í gær. 23.10.2025 07:29
Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Um 58 prósent fasteignasala telja fasteignamarkaðinn nú kaupendamarkað og 22 prósent telja markaðinn „mikinn kaupendamarkað“. 23.10.2025 06:39
Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag New Nordics AI, ný norræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð, verður opnuð í dag. Aðalskrifstofur miðstöðvarinnar verða í Stokkhólmi en opnunarhátíðin fer fram í Helsinki, í tenglsum við formennsku Finnlands og Álandseyja í Norrænu ráðherranefndinni. 22.10.2025 09:52
Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Vísindamenn við King's College í Lundúnum og University of Oxford hafa birt niðurstöður rannsóknar þar sem þeir flokka þungþyndislyf og raða eftir aukaverkunum og alvarleika þeirra. 22.10.2025 07:58
Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Sextíu og þrír eru látnir eftir að tvær rútur skullu saman þegar þær reyndu að taka fram úr flutningabifreið og fólksbíl, á Kampala-Gulu hraðbrautinni í Úganda. 22.10.2025 06:58
Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Lögreglan hefur fylgt 298 útlendingum úr landi það sem af er ári, eða 33 á mánuði. Um er að ræða fjölgun frá því í fyrra, þegar 248 var fylgt út á fyrstu níu mánuðum ársins. 22.10.2025 06:35
Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, hefur verið sakaður um „hættulega“ orðræðu um innflytjendur, eftir að hann sagði að ráðast þyrfti í umfangsmikinn brottflutning þeirra úr borgum landsins. 21.10.2025 07:52
Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Ekki er vitað hversu mikinn kostnað hið opinbera hefur borið af völdum kulnunar starfsfólks, þar sem skráning veikinda er almenns eðlis og ekki hægt að greina kostnað vegna kulnunar frá öðrum veikindum. 21.10.2025 07:16
Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Almenningur og þingmenn á Bretlandseyjum krefjast þess nú að gripið verði til aðgerða vegna framgöngu Andrésar Bretaprins, sem hefur verið viðriðin hvert hneykslismálið á fætur öðru. 20.10.2025 08:44
Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20.10.2025 07:53