Svona var Pallborðið með Helgu Þóris og Eiríki Inga Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, og Eiríkur Ingi Jóhannson sjómaður eru gestir Pallborðsins í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi klukkan 14. 30.4.2024 13:00
Umboðsmaður krefst skýringa á nýju lögreglumerki Umboðsmaður Alþingis hefur sent ríkislögreglustjóra erindi þar sem hann óskar skýringa á nýju lögreglumerki sem hann segir hvergi að finna í reglugerðum. 30.4.2024 08:12
Rostungur sem fannst í fyrra drapst af völdum fuglaflensu Rostungur sem fannst dauður á norsku eyjunni Hopen í fyrra er talinn hafa drepist af völdum fuglaflensu. Um er að ræða fyrsta rostunginn sem drepst af völdum veirunnar. 30.4.2024 07:22
Hvetur Hamas til að ganga að rausnarlegum tillögum Ísrael Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir Hamas það eina sem stendur á milli íbúa Gasa og vopnahlés. Hann hvetur samtökin til að ganga að „ótrúlega rausnarlegum“ tillögum Ísraelsmanna. 30.4.2024 06:58
Þrír handteknir fyrir ógnandi hegðun í þremur aðskildum málum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkrum útköllum í nótt vegna einstaklinga sem voru til vandræða og handtók meðal annars mann á Austurvelli sem var að áreita gesti á bar í nágrenninu með ógnandi hegðun. 30.4.2024 06:23
Yousaf segir af sér sem ráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins Humza Yousaf, fyrsti ráðherra Skotlands, hefur ákveðið að segja af sér. Yousaf átti yfir höfði sér vantraustsyfirlýsingu vegna ákvörðunar hans um að rjúfa samstarf Skoska þjóðarflokksins og Græningja. 29.4.2024 13:08
Landlæknir fer með ákvörðun Persónuverndar fyrir dóm Landlæknisembættið hefur ákveðið að krefjast þess fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að hann ógildi ákvörðun Persónuverndar frá 27. júlí 2023 þar sem embættið var sektað um tólf milljónir króna vegna öryggisveikleika á vefnum Heilsuvera.is. 29.4.2024 11:28
Sánchez hættir við að segja af sér Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar og formaður Sósíalistaflokksins, hefur ákveðið að segja ekki af sér. Hann hafði áður sagst vera að íhuga það sökum aðfarar hægriafla að sér og eiginkonu sinni. 29.4.2024 10:25
Verðbólgan úr sex prósentum í ár í 3,5 prósent árið 2026 Verðbólgan hefur náð hámarki en mun hjaðna hægt og ekki fara niður fyrir efri vikmörk Seðlabanka Íslands fyrr en árið 2026. Þá verða stýrivextir ekki lækkaðir fyrr en á síðasta ársfjórðungi þessa árs. 29.4.2024 09:12
Grafið undan fjölmiðlafrelsinu víða í Evrópu Fjölmiðlafrelsið stendur höllum fæti víðsvegar í Evrópu og er í verulegri hættu í nokkrum ríkjum, samkvæmt nýrri skýrslu Civil Liberties Union for Europe (Liberties) í Berlín. 29.4.2024 08:17