Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. 7.1.2025 08:33
Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Þýski fótboltamaðurinn Luca Meixner lést 27. desember síðastliðinn, aðeins 22 ára að aldri. 7.1.2025 08:01
Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Jerod Meyo, sem tók við New England Patriots af Bill Belichick í byrjun síðasta árs, hefur verið rekinn frá félaginu, eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn. 6.1.2025 15:45
Annað enskt barn heimsmeistari Mia Brookes varð annar enski táningurinn til að verða heimsmeistari í sinni grein um helgina. 6.1.2025 15:00
Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 6.1.2025 14:17
Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. 6.1.2025 12:47
Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. 6.1.2025 11:31
Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. 6.1.2025 10:31
Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. 6.1.2025 10:01
Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. 6.1.2025 09:32