Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Veszprém náði fjögurra stiga forskoti á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Eurofarm Pelister, 33-26, á heimavelli í kvöld. 28.11.2024 19:25
Heimaliðin byrja vel á EM Austurríki og Ungverjaland fóru vel af stað á EM kvenna í handbolta en fyrstu þremur leikjum mótsins er lokið. 28.11.2024 18:39
Mbappé fékk tvo í einkunn Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik þegar Real Madrid laut í lægra haldi fyrir Liverpool, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í gær og fékk enga miskunn í frönskum fjölmiðlum. 28.11.2024 12:30
Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sú ákvörðun Noru Mørk að vera álitsgjafi í sjónvarpi um Evrópumótið í handbolta mæltist ekki vel fyrir hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. 28.11.2024 11:51
Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Liverpool vann Real Madrid og PSV Eindhoven og Benfica áttu magnaðar endurkomur í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í Meistaradeildinni í gær en eitt þeirra var með skrautlegri sjálfsmörkum seinni ára. Öll mörkin má sjá í fréttinni. 28.11.2024 11:02
Elfar Árni heim í Völsung Framherjinn Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir Völsungs eftir langa dvöl hjá KA. Völsungur vann sér sæti í Lengjudeildinni á síðasta tímabili. 27.11.2024 16:56
Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, hefur útskýrt af hverju hann ræddi ekki við fjölmiðla á meðan Evrópumótinu í Þýskalandi stóð. Hann segir að fjölmiðlamenn hafi ekki látið fjölskyldu sína vera. 27.11.2024 15:02
Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sænski markahrókurinn Viktor Gyökeres hefur svarað Gabriel eftir að hann hermdi eftir einkennisfagni hans eftir að hann skoraði fyrir Arsenal gegn Sporting í Meistaradeild Evrópu. 27.11.2024 14:15
Guardiola allur útklóraður eftir leik Manchester City kastaði frá sér þriggja marka forystu gegn Feyenoord í Meistaradeild Evrópu í gær. Útgangurinn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, eftir leik vakti athygli. 27.11.2024 13:32
Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Enn aukast vandræði enska fótboltadómarans Davids Coote. Hann er nú til rannsóknar hjá enska dómarasambandinu, PGMOL, fyrir brot á veðmálareglum. 27.11.2024 12:32