Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10.4.2025 08:02
Meiddist við að máta boli Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen þurfti að draga sig úr leik fyrir níunda keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Ástæðan var nokkuð sérstök. 9.4.2025 16:02
Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. 9.4.2025 15:31
Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn. 9.4.2025 14:58
McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters og núna. 9.4.2025 13:47
Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. 9.4.2025 13:02
England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Eftir sigur Arsenal á Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær er ljóst að fimm ensk lið verða í keppninni á næsta tímabili, að minnsta kosti. 9.4.2025 12:32
Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Inter vann 1-2 sigur á Bayern München á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 9.4.2025 11:32
Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9.4.2025 09:35
Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Bjarki Gunnlaugsson átti ekki sjö dagana sæla þegar hann lék með Brann í Noregi. Hann var harðlega gagnrýndur og kallaður verstu kaup í sögu Brann. 9.4.2025 09:01