Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? Júlíus Magnússon lék allan leikinn fyrir Elfsborg sem gerði 1-1 jafntefli við Brommapojkarna í lokaleik sínum í riðli 7 í sænsku bikarkeppninni í dag. 1.3.2025 14:09
„Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Albert Guðmundsson sneri aftur á völlinn þegar Fiorentina sigraði Lecce, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Knattspyrnustjóri Fiorentina hrósaði honum í hástert eftir leikinn. 1.3.2025 13:17
Auðun tekur við Þrótti Vogum Landsliðsmaðurinn fyrrverandi, Auðun Helgason, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar Vogum sem leikur í 2. deild karla. 1.3.2025 12:02
Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Úrslitin í tvenndarleik á Íslandsmótinu í borðtennis réðust í gær. Magnús Gauti Úlfarsson og Sól Kristínardóttir Mixa úr BH urðu þá Íslandsmeistarar. 1.3.2025 11:31
Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Óhætt er að segja að Fram hafi gengið brösuglega í bikarúrslitum karla í handbolta. Framarar hafa tapað ellefu af tólf bikarúrslitaleikjum sem þeir hafa komist í. 1.3.2025 11:01
Messi var óánægður hjá PSG Lionel Messi segir að hann hafi ekki notið áranna tveggja sem hann lék með Paris Saint-Germain. 1.3.2025 10:32
Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Mondo Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í ellefta sinn á ferlinum í gær. Hann lyfti sér þá yfir 6,27 metra. 1.3.2025 10:03
Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United Wayne Mardle, lýsandi á Sky Sports, baðst afsökunar á að hafa ef til vill móðgað stuðningsmenn Manchester United vegna ummæla sem féllu í viðureign Lukes Littler og Stephens Bunting í úrvalsdeildinni í pílukasti. 28.2.2025 17:16
Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. 28.2.2025 16:30
Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Álftanes auglýsir leik kvöldsins gegn Tindastóli í Bónus deild karla með líklega minnsta skilti sem fyrirfinnst. 28.2.2025 15:28