Fréttamaður

Jakob Bjarnar

Jakob Bjarnar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill að Þor­björg Sig­ríður dragi orð sín til baka

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins kvaddi sér hljóðs í dagskrárliðnum Störfum þingsins nú rétt í þessu og sagði að Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir væri maður að meiri ef hún myndi biðjast afsökunar á orðum sínum í Eldhúsdagsumræðum.

Röddin með stóru Erri og greini lögð á hilluna

Í tengslum við breytingar á útliti miðla Sýnar, þar sem vörumerkið Stöð 2 hefur verið lagt niður, hefur Björgvin Halldórsson stórsöngvari – Bó – nú lokið leik sem þulur fyrirtækisins. Hann er sáttur við það og honum lýst vel á arftaka sinn.

Dular­full glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli

Einar Björn Magnússon bóksali í Skáldu segir að sér hafi fyrir skömmu borist brúnn böggull merktan Skáldu. Þetta var dularfullur böggull, í var dularfull bók eftir afar dularfullan höfund. Öðru bókmenntafólki hefur borist samskonar böggull og nú velta menn því fyrir sér hvað sé að gerast?

Segir Ís­land stunda hvítþvott í svörum til SÞ

Geðhjálp gerir alvarlegar athugasemdir við svör Íslands við mannréttindaábendingum og spurningum Sameinuðu þjóðanna. Svo virðist sem Ísland fari frjálslega með, til að mynda í svörum við ábendingum íslamska ríkisins Íran og stundi hvítþvott þegar gerð er grein fyrir stöðunni hérlendis.

Guð­rún spyr um há laun æðstu ráða­manna

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins steig í pontu í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir og spurði Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra út í nýlegar launahækkanir æðstu embættismanna ríkisins, um 5,6 prósent.

Orri Harðar­son er allur

Orri Harðarson, tónlistarmaður og rithöfundur, er allur eftir hugdjarfa baráttu við krabbamein. Hann var fæddur 1972 en deyr á laugardaginn 7. júní 2025 í faðmi fjölskyldu sinnar. Orri kenndi sig ætíð við Akranes en fór víða og var meðal annars kjörinn bæjarlistamaður á Akureyri 2017.

Að eitur­efnum sé dreift úr flug­vélum yfir fólk

Sú samsæriskenning hefur breiðst ört út að hvítar slóðir sem sjást á himninum í kjölfar flugvéla séu ekki saklaus vatnsgufa heldur eiturefni sem vísvitandi er úðað yfir almenning í óljósum en óhugnanlegum tilgangi — allt frá hugsanastýringu til veðurstjórnunar.

Lista­maðurinn sem gleymdist gjör­sam­lega

Það er í raun stórmerkilegt hvernig listamaður sem var jafn atkvæðamikill í íslensku menningarlífi á sínum tíma og Kristján H. Magnússon vissulega var, það er á fjórða áratug síðustu aldar, geti nánast og svo gott sem gleymst með öllu.

„Ekkert gengið að casha út á pabba“

Júlía Margrét Einarsdóttir var að senda frá sér sína þriðju skáldsögu sem heitir Dúkkuverksmiðjan. Blaðamaður áttar sig ekki á því hvort hann er að verða svona hrifnæmt gamalmenni eða hvað, en þessi bók er algjörlega glimrandi. Ég gef henni fimm stjörnur.

Sjá meira