Jólasveinar í skegg- og hársnyrtingu Jólasveinarnir styrktu Hjálparstarf kirkjunnar um eina milljón króna 11.12.2018 18:45
Íbúar á Akureyri hugi að niðurföllum Versnandi veður í kortunum með lægð sem gengur inn á landið. Búist er við því að veðrið verði verst hér á suðvesturhorninu og nái hámarki um kvöldmatarleitið. 10.12.2018 11:47
Eldur kom upp í sumarbústað nærri Laugarvatni Eldurinn reyndist staðbundinn í húsinu og voru engir í hættu þegar slökkvilið og sjúkraflutningamenn komu að. 8.12.2018 01:04
Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4.12.2018 18:54
Mögulega reiðhjól að bremsa og einkasamtöl ekki það sama og opinber ummæli að mati Sigmundar Davíðs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, þvertekur fyrir að hann né aðrir þingmenn sem sátu að sumbli á Klaustri á dögunum hafi gert grín að Freyju Haraldsdóttur. Hann segist vona að almenningur sjái að það sem sagt sé í einkasamtölum sé ekki það sama og opinber ummæli. 3.12.2018 19:57
Varaþingmaður íhugar að taka ekki þingsæti fyrir Miðflokkinn Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, er á fundi þessa stundina með forystu flokksins þar sem hann íhugar nú hvort hann muni taka sæti á Alþingi fyrir Bergþór Ólason sem tók sér ótímabundið leyfi frá þingstörfum vegna Klausturmálsins. 2.12.2018 18:35
Alblóðugur og meðvitundarlaus í Bankastræti Þegar sjúkrabílar komu á vettvang var ljóst að hann hefði orðið fyrir líkamsárás samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 2.12.2018 14:54
Lögreglan hefur ekki frumkvæði að rannsókn um meint pólitísk hrossakaup þingmanna Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki hafa fengið formlega ábendingu frá forsætisnefnd Alþingis. 2.12.2018 14:06
Eldur í vinnuskúrum Eldur kom upp í vinnuskúrum í Úlfarsárdal við Lambhagasveg í nótt. 1.12.2018 07:20