„Það væri ekkert skrýtið ef það gerist eitthvað í vetur eða með haustinu“ Sérfræðingar rýna í Öræfajökul og aðrar eldstöðvar sem sýnt hafa aukna virkni 27.7.2018 19:00
Landeigendur vilja að Umhverfisstofnun loki gönguleiðum Uppbygging göngustíga við Brúará í uppnámi 26.7.2018 19:00
Íslendingur í Svíþjóð segir eldana úr böndunum Pólverjar senda 44 slökkviliðsbíla á vettvang til aðstoðar 21.7.2018 20:40
Engin hætta vegna rafmengunar frá símasendum: Nýlegar mælingar sýna gildi langt undir lágmarks viðmiðum Íbúar í Garðabæ eru uggandi yfir fyrirhuguðum farsímasendum sem þar á að reisa, og telja sendana skerða lífsgæði sín til muna. 21.7.2018 19:53
Metsala á heitu vatni í rysjóttri tíð Við erum bara að kynda meira húsin okkar og það hefur verið kalt, segir upplýsingafulltrúi Veitna. 21.7.2018 14:27
Mikið tjón í bruna í fiskeldi Eldsupptök ókunn og mun tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi rannsaka vettvanginn síðar í dag. 27.6.2018 04:00
Eldur í fiskvinnsluhúsi í Ölfusi Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vinna að slökkvistarfi 27.6.2018 01:00
160 milljörðum króna varið í viðhald og framkvæmdir í vegakerfinu Áætlað er að 160 milljörðum króna verði varið í viðhald og framkvæmdir í vegakerfinu á næstu fimm árum og að jafnvel verði hægt að tvöfalda þá upphæð, verði innheimta veggjalda tekin upp. Þetta kom fram á Samgönguþingi fyrr í dag. 21.6.2018 19:51
Vetnisstöð opnuð aftur við Vesturlandsveg Vetni eini orkugjafinn sem hægt er að framleiða í nægilegu magni hér á landi til þess að keyra bílaflota landsins samhliða rafbílavæðingu. 15.6.2018 20:15
Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Eftir á að ráða í 175 stöðugildi. Formaður skóla- og frístundasviðs bjartsýnn á að það takist fyrir haustið. 15.6.2018 19:00