Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Svavar Elliði Svavarsson, kennari og tónlistarmaður, fór til Tyrklands í hárígræðslu fyrir um mánuði síðan. 14.5.2025 10:30
Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Fólk í skemmtisiglingu sigldi fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar rétt fyrir klukkan níu í gærkvöld. Það gerði lögreglu viðvart um málið í kjölfarið. 14.5.2025 08:46
Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Aðalmeðferð í máli Sigurðar Fannars Þórssonar, karlmanns á fimmtugsaldri sem sætir ákæru um að hafa ráðið dóttur sinni bana í september síðastliðnum, verður fyrir luktum dyrum. Samkvæmt yfirmati er hann metinn sakhæfur. 14.5.2025 07:02
Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöld eða nótt einstakling sem er grunaður um frelsissviptingu og líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. 14.5.2025 06:36
Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Jarðskjálfti, sem mældist 5,0 að stærð við fyrsta mat, varð rétt austan við Grímsey í nótt, klukkan 5:20. 14.5.2025 06:22
Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Mannanafnanefnd hefur birt tólf nýja úrskurði á vef sínum. Að þessu sinni samþykkir nefndin tíu ný nöfn en hafnar tveimur. 13.5.2025 12:14
Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Bíl var ekið á vegfaranda á hlaupahjóli við gatnamót Miðhúsabrautar og Þórunnarstrætis á Akureyri rétt fyrir klukkan átta í morgun. 13.5.2025 09:46
„Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Það var snemma dags fimmtudaginn 30. mars árið 2006 sem RAX fékk ábendingu um mikla sinuelda á Mýrum norðan við Borgarnes. 13.5.2025 06:34
Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Jarðskjálfti, sem mælst hefur 4.7 að stærð, varð í nótt rétt austan við Grímsey. Í kjölfar hans urðu nokkrir eftirskjálftar sem fóru upp í 3.5 að stærð. 13.5.2025 06:19
Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Fimmtán ára ökumaður ók undan lögreglu með ofsafengnum hætti úr Hafnarfirði, í gegnum Garðabæ og Kópavog og endaði akstur sinn í Reykjavík. Hann var á bíl sem hann tók í óleyfi. 12.5.2025 15:45