Fréttamaður

Jón Þór Stefánsson

Jón Þór er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum

Aðalmeðferð í máli Sigurðar Fannars Þórssonar, karlmanns á fimmtugsaldri sem sætir ákæru um að hafa ráðið dóttur sinni bana í september síðastliðnum, verður fyrir luktum dyrum. Samkvæmt yfirmati er hann metinn sakhæfur.

Grunur um frelsis­sviptingu í mið­bænum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöld eða nótt einstakling sem er grunaður um frelsissviptingu og líkamsárás í miðborg Reykjavíkur.

Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn

Mannanafnanefnd hefur birt tólf nýja úrskurði á vef sínum. Að þessu sinni samþykkir nefndin tíu ný nöfn en hafnar tveimur.

Stór skjálfti rétt hjá Gríms­ey

Jarðskjálfti, sem mælst hefur 4.7 að stærð, varð í nótt rétt austan við Grímsey. Í kjölfar hans urðu nokkrir eftirskjálftar sem fóru upp í 3.5 að stærð.

Sjá meira