Góður gangur í Eystri Rangá Eystri Rangá hefur oft ekki farið almennilega af stað fyrr en um miðjan júlí en veiðimenn sem eru við bakkann þessa dagana eru að upplifa annað. 30.6.2021 13:14
Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiðimenn sem leggja leið sína í Laxá í Aðaldal gera það fyrst og fremst með draum um að komast í 20 punda klúbbinn. 30.6.2021 09:10
93 sm lax veiddist í Elliðaánum Elliðaárnar eru ekki beint þekktar fyrir neina stórlaxa en það koma þó vænir laxar inná milli. 30.6.2021 09:04
Flott kvöldveiði við Þingvallavatn Það er óhætt að segja að sumarið sé mætt af fullum krafti og það hefur heldur betur ræst úr vatnaveiðinni við hlýindin. 29.6.2021 12:16
13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Hefð er fyrir því að svæði IV (4) í Stóru Laxá opni fyrst en veiði hófst á svæðinu í morgun og það með látum. 27.6.2021 15:05
Fín veiði á Skagaheiðinni Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin. 27.6.2021 14:06
Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Nú er júnímánuður brátt á enda og það verður bara að segjast eins og er að það er búið að vera ansi rólegt við bakka laxveiðiánna. 27.6.2021 09:23
Fjórir á land við opnun Selár Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga. 27.6.2021 09:11
Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði hófst í Veiðivötnum á föstudaginn síðasta og þrátt fyrir heldur kalt veður og hressilegan vind á köflum er ekki annað heyra en að veiðin hafi verið ágæt. 22.6.2021 11:02
Góð byrjun í Haffjarðará Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina. 22.6.2021 10:19