Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þráir að komast heim á Hvolsvöll

Stuðningshópur Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli hefur sett á laggirnar undirskriftalista þar sem skorað er á sveitarstjóra Rangárþings eystra og ráðherra heilbrigðisráðuneytis að finna lausn á búsetuúrræðum fyrir Tryggva.

Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar

Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. "Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi.

Óásættanlegt að tugir farist í umferðinni á ári

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það þyngra en tárum taki að sjá að það séu tuttugu til þrjátíu einstaklingar sem farist í bílslysum á hverjum ári. Slíkt sé óásættanlegt.

Vorverkin í sveitinni í janúar

Bændur á Suðurlandi eru farnir að vinna vorverkin vegna góðrar tíðar síðustu vikurnar. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi er t.d. verið að girða en ekkert frost er í jörðu.

Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi

Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi.

Ánægðir Sýrlendingar á Selfossi

Átta manna fjölskylda frá Sýrlandi sem hefur búið á Selfoss í tvö ár er alsæl með lífið og tilveruna í bæjarfélaginu.

Ætlar ekki að una ákvörðun Vegagerðarinnar

Nokkrir ökumenn sem skemmdu bíla sína eftir að hafa ekið í holu á Hellisheiði í byrjun janúar ætla ekki að una ákvörðun Vegagerðarinnar sem ætlar ekki að bæta tjón ökumannanna. Til skoðunar er að höfða dómsmál á hendur Vegagerðinni.

Sjá meira