Drónaleit í Ölfusá í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. mars 2019 12:15 Svæðisstjórn björgunarsveitanna á svæði 3 stýrir leit helgarinnar frá Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Myndin var tekin á vettvangi á mánudagskvöld en þá er talið að Páll Mar hafi ekið bíl sínum í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss og rétt hjá Selfosskirkju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit hófst í hádeginu af Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá, sem talið er að hafa ekið ofan í ánna á mánudagskvöld fyrir neðan Hótel Selfoss. Aðallega verður leitað með drónum en á morgun verða gönguhópar og bátar notaðir við leitina. Gunnar Ingi Friðriksson, varaformaður Svæðisstjórnar stýrir leit dagsins. „Verkefni dagsins er aðallega að leita með drónum og síðan verða einhverjir gönguhópar líka. Í fyrramálið verður meiri leit með bátum og gönguhópum. Það er fínt veður til drónaleitar og þess vegna var ákveðið að hafa þannig leit í dag, ég reikna með þremur til fjórum drónum“, segir Gunnar Ingi. Í dag verður leitað á svæði fyrir neðan Selfossflugvöll og við Arnarbæli í Ölfusi. En er gott að nota dróna í svona leit? „Já, sérstaklega á svona vatni því þeir sjá betur ofan í ánna þegar það er flogið yfir hana út af glampanum, þannig að þeir nýtast mjög vel í svona leit. Sérstaklega líka vegna þess að það er mikill ís og grynningar í ánni því þá er mjög erfitt að sigla eða vaða í ánni“. En hvernig verður leitinni háttað á morgun, sunnudag ? „Hann verður með stærri sniðum út af bátaleitinni. Við fáum björgunarsveitir af Suðvesturhorninu en þá er ég að tala um sveitir af Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess“, segir Gunnar Ingi. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Leit hófst í hádeginu af Páli Mar Guðjónssyni í Ölfusá, sem talið er að hafa ekið ofan í ánna á mánudagskvöld fyrir neðan Hótel Selfoss. Aðallega verður leitað með drónum en á morgun verða gönguhópar og bátar notaðir við leitina. Gunnar Ingi Friðriksson, varaformaður Svæðisstjórnar stýrir leit dagsins. „Verkefni dagsins er aðallega að leita með drónum og síðan verða einhverjir gönguhópar líka. Í fyrramálið verður meiri leit með bátum og gönguhópum. Það er fínt veður til drónaleitar og þess vegna var ákveðið að hafa þannig leit í dag, ég reikna með þremur til fjórum drónum“, segir Gunnar Ingi. Í dag verður leitað á svæði fyrir neðan Selfossflugvöll og við Arnarbæli í Ölfusi. En er gott að nota dróna í svona leit? „Já, sérstaklega á svona vatni því þeir sjá betur ofan í ánna þegar það er flogið yfir hana út af glampanum, þannig að þeir nýtast mjög vel í svona leit. Sérstaklega líka vegna þess að það er mikill ís og grynningar í ánni því þá er mjög erfitt að sigla eða vaða í ánni“. En hvernig verður leitinni háttað á morgun, sunnudag ? „Hann verður með stærri sniðum út af bátaleitinni. Við fáum björgunarsveitir af Suðvesturhorninu en þá er ég að tala um sveitir af Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess“, segir Gunnar Ingi.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira