Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég fæ ekki á broddinn nema Knicks vinni“

Athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothee Chalamet eru eitt heitasta par Hollywood í dag. Jenner gaf í vikunni óvænta og spaugilega innsýn inn í kynlífið með Chalamet sem er dyggur stuðningsmaður New York Knicks.

„Ef fram heldur sem horfir verður Aþena lögð niður í næstu viku“

Rekstrarsamningur íþróttafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um notkun íþróttahúsnæðis rennur út í dag. Þjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson segir borgina ekki hafa neinn áhuga á að endurnýja samning við félagið sem verður að óbreyttu lagt niður í næstu viku.

Stimpingar milli mót­mælenda á Austur­velli

Stimpingar brutust út á milli einstakra mótmælenda sem saman eru komnir í miðbæ Reykjavíkur í dag og tilheyra sitt hvorum hópnum. Tvenn mótmæli, önnur gegn stefnu sjórnvalda í útlendingamálum og hin gegn rasisma, voru boðuð í dag. Á samfélagsmiðlum var því hótað að mótmælin yrðu ekki friðsamleg.

Tíundi hver með á­gætis­ein­kunn í MR

Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 179. sinn við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í gær þar sem 194 stúdentar brautskráðust. Matthildur Bjarnadóttir dúxaði með einkunnina 9,65 og var tíundi hver nemandi með ágætiseinkunn.

Segir Viðskiptablaðið og Samstöðina fara rangt með mál um Ást­hildi Lóu

Framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins segir fullyrðingar Viðskiptablaðsins og Samstöðvarinnar um að Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fyrrverandi barnamálaráðherra, ætli aldrei framar að ræða við fréttastofu Rúv vera rangar. Hún hafi neitað Rúv um viðtal þegar hún sneri aftur á Alþingi.

Hamingju­söm pör noti mikið saman­burð við aðra

Fjölskyldumeðferðarfræðingur segir mótlæti, þakklæti og samanburð við önnur pör vera það helsta sem einkennir hamingjusöm pör. Ástin hafi óþolandi mikil áhrif á hamingju fólks bæði til góðs og ills. Hamingjusöm pör séu fimmfalt afkastameiri en aðrir.

Sydney Sweeney selur sápu úr skítugu bað­vatni sínu

Súperstjarnan Sydney Sweeney hefur bráðlega sölu á sápunni Baðvatnssæla Sydneyar sem er framleidd úr baðvatni leikkonunnar. Sweeney segir sápuna tilkomna vegna reglulegra beiðna aðdáenda um að fá sýni af baðvatni hennar.

Sjá meira