Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leita byssumanns eftir skot­á­rás í Úlfarsárdal

Lögregla leitar byssumanns sem grunaður er um að hafa skotið karlmann við fjölbýlishús í Úlfarsárdal í nótt. Hinn særði er ekki í lífshættu. Mörg börn vöknuðu upp við skothvelli. Yfirlögregluþjónn segir vettvang árásarinnar hafa verið utandyra. Lögregla sé með aukið viðbragð vegna málsins til að tryggja öryggi almennings um borgina.

Í­búar heyrðu skot­hvelli í Úlfarsár­dal

Lögregla verst allra frétta af meiriháttar líkamsárás í Úlfarsárdal í nótt. Að sögn íbúa heyrðust skothvellir í hverfinu. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út vegna málsins.

Í­búar minntir á að veiða ekki mýs með frostlegi

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps á Drangsnesi hyggst vekja athygli bæjarbúa á því að ólöglegt sé að nota frostlög til þess að veiða mýs. Oddviti sveitarstjórnar segir engin staðfest dæmi um slíkt en íbúar hafi haft áhyggjur.

Í­búar van­svefta við Sunda­höfn

Íbúar í Langholtshverfi í Reykjavík urðu margir svefnvana vegna hávaða við Sundahöfn í nótt, ef marka má umræðu á samfélagsmiðlum. Hafnarstjóri segir óvenju mikinn hávaða hafa mælst í höfninni.

Guðni Rafn er nýr fram­kvæmda­stjóri Gallup

Guðni Rafn Gunnars­son hefur verið ráðinn nýr fram­kvæmda­stjóri Gallup á Ís­landi en hann var ráðinn úr hópi fjölda um­sækj­enda. Þetta kemur fram í til­kynningu.

Isa­ac á leið aftur til Ís­lands

Isa­ac Kwa­teng, vallar­stjóri Þróttar, hefur fengið dvalar-og at­vinnu­leyfi. Hann er því væntan­legur til Ís­lands frá Gana.

Birna verðlaunuð fyrir Örverpi

Birna Stefáns­dóttir hlaut í dag Bók­mennta­verð­laun Tómasar Guð­munds­sonar við há­tíð­lega at­höfn í Höfða. Borgar­stjóri veitti Birnu verð­launin.

Hitti konuna sem drullaði yfir hana á for­eldra­fundi

Kamilla Einars­dóttir, rit­höfundur og bóka­vörður, segist ekki nenna lengur að láta allt flakka á sam­fé­lags­miðlum. Hún segir fyndið hve margir haldi að þeir viti allt um hana vegna sam­fé­lags­miðla­notkunar hennar.

Slekkur á at­huga­semdum eftir bók Brit­n­ey

Banda­ríski tón­listar­maðurinn Justin Timberla­ke er búinn að slökkva á at­huga­semdum við færslur sínar á sam­fé­lags­miðlinum Insta­gram. Tölu­verð reiði hefur beinst að söngvaranum í kjöl­far opin­berana í nýrri ævi­sögu Brit­n­ey Spears.

Sjá meira