Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Ekkert einvígi verður í Söngvakeppninni 2025 heldur mun stigahæsta lagið í úrslitum bera sigur úr býtum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu þar sem fram kemur að keppnin fari fram þrjár helgar í febrúar. 3.1.2025 15:01
Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á Gamlársdag líkt og síðustu þrjátíu og fjögur ár. Með sanni má segja að þátturinn hafi verið sérstaklega fjörugur í þetta skiptið en Hulda Margrét ljósmyndari tók myndir af hamagangnum á bak við tjöldin. 3.1.2025 14:01
Halla í peysufötum langömmu sinnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist peysufötum af langömmu sinni Guðbjörgu Magnúsdóttur þegar hún ávarpaði þjóðina á nýársdag. Amma hennar var strandakona og var ávallt kölluð Gugga. 3.1.2025 12:59
Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Of margir ruglast á áramótaheitum og markmiðum. Margir setja sér ekki nægilega sértæk markmið um áramótin, sem eru ekki heldur endilega besti tíminn fyrir slíkt þrátt fyrir allt. 2.1.2025 19:31
Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lúxusíbúð Kára Knútssonar lýtalæknis og Erlu Ólafsdóttur fyrrverandi bankastarfsmanns við Bryggjugötu í Reykjavík hefur verið seld. Hún var keypt af bandarísku hjónunum Tracy Hancock og Kenneth Matthew Hancock. 2.1.2025 16:01
Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Ein ástsælasta hljómsveit landsins Nýdönsk hefur gefið frá sér nýtt lag sem ber heitið Hálka lífsins. Lagið var frumflutt á Bylgjunni í morgun og tónlistarmyndband við lagið nú frumsýnt á Vísi. 2.1.2025 15:00
Illa vegið að íslenskum bjór Bandaríska leikkonan Alexandra Daddario eyddi áramótunum á Íslandi. Hún skellti sér í heita pottinn umkringd íslensku fannfergi og bakaði brauð á hverasvæði svo fátt eitt sé nefnt. Hún fékk þó ekki ýkja sérstakar ráðleggingar um íslenska bjórinn. 2.1.2025 13:45
Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Arnar Þór Ólafsson og Helga Kristín Ingólfsdóttir tóku á móti sínu fyrsta barni, litlum Arnarssyni í heiminn rétt fyrir árslok. Parið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. 2.1.2025 12:32
Glænýtt par á glænýju ári Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir betur þekkt sem Vala Guðna og Jóhann Gunnar Baldvinsson eru nýjasta par landsins. Þau fögnuðu áramótunum saman svo athygli vakti. 2.1.2025 10:27
Saga sagði já við Sturlu Sturla B. Johnsen heimilislæknir og Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður eru trúlofuð. Þau greina frá þessu á samfélagsmiðlum þar sem Sturla segist hafa farið á skeljarnar. 2.1.2025 09:19