Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid stýrði ekki liði sínu um helgina þar sem leik liðsins á móti Valencia var frestað vegna flóðanna miklu í Valenica. 5.11.2024 09:00
BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Björgvin Karl Guðmundsson er einn af þeim sem sendu CrossFit goðsögninni Brent Fikowski kveðju eftir að Kanadamaðurinn tilkynnti á dögunum að þetta yrði síðasta keppnisár hans. 5.11.2024 08:31
Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Eitt er að klára járnkarl sem er ein erfiðasta þrekraunin í íþróttaheiminum en hvað þá að gera það þegar þú ert á sama tíma að berjast við krabbamein á seinni stigum. 5.11.2024 07:31
Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. 5.11.2024 06:32
Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Knattspyrnukona í Englandi sló í gegn um helgina þegar hún skoraði stórglæsilegt mark. 4.11.2024 16:32
NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. 4.11.2024 14:32
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. 4.11.2024 11:02
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. 4.11.2024 10:32
Hannes í leyfi Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands fer í leyfi á morgun og snýr ekki til baka fyrr en í desember. 4.11.2024 10:01
Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. 4.11.2024 09:22