Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 4.11.2024 08:42
Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Samtök risamaraþona heimsins, World Marathon Majors, hafa tekið inn nýjan meðlim og nú eru risamaraþon heimsins því orðin sjö. 4.11.2024 08:23
Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. 4.11.2024 08:00
Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. 4.11.2024 07:31
Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. 4.11.2024 06:30
Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL, vill eignast fleiri íþróttafélög. Núna er hann með augum á kvennakörfuboltaliði. 1.11.2024 17:16
Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. 1.11.2024 15:02
Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Nikita Haikin, aðalmarkvörður norska úrvalsdeildarliðsins Bodö/Glimt, vill verða norskur ríkisborgari. 1.11.2024 13:31
Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Mjög góð aðsókn var á marga leiki í landsleikjaglugga kvenna í fótbolta og þar á meðal á leiki íslensku stelpnanna. 1.11.2024 12:01
Líkir Real Madrid við Donald Trump Þýski varnarmaðurinn Mats Hummels setti fram athyglisverðan samanburð þegar hann var spurður út í leikrit Real Madrid manna í kringum verðlaunahátíð Ballon d'Or á mánudagskvöldið. 1.11.2024 11:02