Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Það er fátt sem kemur í veg fyrir það að Arsenal fái loksins alvöru markaskorara í liðið sitt, eitthvað sem flestir telja að hafi vantað í liðið undanfarin tímabil. 14.7.2025 08:30
Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal hélt upp á átján ára afmælið sitt um helgina með glæsibrag en skemmtiatriðin í veislunni fóru fyrir brjóstið á mörgum. 14.7.2025 08:15
Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var einstaklega óheppinn á sundmóti á dögunum og af þeim sökum gæti hann misst af heimsmeistaramóti fatlaðra í haust. 14.7.2025 07:02
Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. 14.7.2025 06:32
Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Fátt virðist koma í veg fyrir það að Noni Madueke verði ný leikmaður Arsenal. 11.7.2025 17:01
Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. 11.7.2025 15:30
Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. 11.7.2025 14:00
Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sveindís Jane Jónsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í gærkvöldi í lokaleik íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. 11.7.2025 13:01
Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfuboltakonan Inga Lea Ingadóttir hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara Hauka og semja í staðinn við silfurlið Njarðvíkur fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna í körfubolta. 11.7.2025 12:31
„Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Bestu leikmenn íslenska liðsins hafa hlotið gagnrýni þegar hlutirnir gengu ekki upp á Evrópumótinu í Sviss. Sökin liggur miklu víðar í leikmannahópnum samkvæmt tveimur sigursælum reynsluboltum sem mættu í Besta sætið. 11.7.2025 11:30