Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. 30.10.2024 10:31
Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. 30.10.2024 10:01
Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Nettröllin lentu í ákveðnu vandamáli þegar þau vildu herja á spænska miðjumanninn Rodri eftir að hann fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, á mánudagskvöldið. 30.10.2024 07:30
Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Ruben Amorim stýrði Sporting til sigurs í portúgalska deildabikarnum í gærkvöldi en fyrr um daginn höfðu margir helstu fjölmiðlar Evrópu staðfest hann sem næsta knattspyrnustjóra Manchester United. 30.10.2024 06:51
Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Ítalska skíðakonan Matilde Lorenzi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fallið illa á æfingu. 30.10.2024 06:33
Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. 29.10.2024 15:33
Hrokinn varð honum að falli Þeir sem trúa ekki á karma ættu kannski að horfa á kraftaverkasnertimarkið í NFL deildinni um helgina. 29.10.2024 12:03
Rotaðist á marklínunni Árlegt hlaup á milli frönsku borganna Marseilles og Cassis endaði afar slysalega. 29.10.2024 11:01
Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Rodri fékk í gær Gullhnöttinn, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður ársins. Spænski miðjumaðurinn átti magnað ár og hafði betur í baráttunni við Vinícius Júnior. 29.10.2024 10:32
Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Það voru ekki bara Real Madrid leikmennirnir Vinícius Júnior og Jude Bellingham sem skrópuðu á verðlaunahátíð Ballon d'Or í gær. 29.10.2024 09:01