Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sadio Mané hafnaði Manchester United

Sadio Mané hefur sagt frá því að hann hafi hafnað því að fara til Manchester United ári áður en hann samdi við Liverpool vegna þess að hann var ekki sannfærður um fullyrðingar knattspyrnustjórans Louis van Gaal um að hann myndi spila nógu mikið í liði með þá Wayne Rooney, Robin van Persie og Ángel Di María innan borðs.

FIFA setur nettröllin á svartan lista

Alþjóðaknattspyrnusambandið grípur til harðra aðgerða gegn einstaklingum sem hafa sent frá sér hatursfull ummæli og hótanir á alheimsnetinu. Áætlunin er að koma í veg fyrir að þeir mæti á heimsmeistaramótið næsta sumar.

Sjá meira