Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Lengi getur greinilega vont versnað. Manchester United datt í kvöld mjög óvænt út úr enska deildabikarnum eftir tap í vítakeppni á móti D-deildarliði Grimsby Town. 27.8.2025 21:21
Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. 27.8.2025 19:56
Amanda og félagar mæta Blikum Amanda Andradóttir og félagar hennar í hollenska félaginu Twente tryggðu sér í kvöld með mjög sannfærandi hætti sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í næstu umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. 27.8.2025 18:56
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslensku leikmennirnir í Gummersbach voru flottir í fyrri hálfleik í kvöld í opnunarleik þýsku deildarinnar. 27.8.2025 18:40
Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. 27.8.2025 18:23
Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Davíð Snær Jóhannsson og félagar í Aalesund eru komnir áfram í þriðju umferð norska bikarsins eftir útisigur í kvöld. 27.8.2025 17:55
Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sænski framherjinn Alexander Isak hefur enn ekki spilað fótboltaleik á þessu tímabili, hvorki á undirbúningstímabilinu eða eftir að enska úrvalsdeildin fór af stað. Nú gæti það breyst. 27.8.2025 17:27
Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Það er komin nýr Rio í enska boltann og „gamli Rio“ leyfði sér að grínast aðeins með það. 27.8.2025 07:02
Hæsti fótboltamaður í heimi Hann var sjöundi hæsti leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en nú er hann kominn í efsta sætið á öðrum lista. 27.8.2025 06:32
Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 27.8.2025 06:01