Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. 26.8.2025 23:16
Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26.8.2025 22:31
Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Knattspyrnustjóri Kölnar fer aðeins aðrar leiðir í klæðaburði á hliðarlínunni í þýsku Bundesligunni. 26.8.2025 22:03
Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Íslenski landsliðmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifærið í kvöld þegar Brentford komst áfram i enska deildabikarnum eftir 2-0 sigur á Bournemouth í slag tveggja úrvalsdeildarliða. 26.8.2025 20:50
Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Skosku meisturunum í Celtic mistókst að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítakeppni í Kasakstan í dag. 26.8.2025 19:42
Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Anthony Gordon var skúrkurinn í tapi Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. 26.8.2025 19:00
Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Ármenningar eru með lið í Bónus deild kvenna í vetur og nýliðarnir eru að styrkja liðið fyrir átökin. 26.8.2025 18:00
Hera bætti sjö ára Íslandsmet Hera Christensen bætti í kvöld Íslandsmetið í kringlukasti á móti í Hafnarfirði. 26.8.2025 18:00
Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Danska fótboltafélagið Bröndby hefur tekið hart á framkomu stuðningsmanna sinna eftir tapið í Víkinni fyrir nokkrum vikum. 26.8.2025 17:01
Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Miklar líkur eru á því að kærustuparið Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir og Dagur Benediktsson muni bæði keppa fyrir hönd Íslands á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í byrjun næsta árs. 26.8.2025 07:03