Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7.7.2025 13:02
Sveindísi var enginn greiði gerður Sveindís Jane Jónsdóttir átti ekki góðan leik í gær þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Sviss en stelpurnar okkar lokuðu með því á alla möguleika á að komast upp úr riðli sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta. 7.7.2025 11:32
Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær. 7.7.2025 10:31
Landsliðskonurnar neita að æfa Kvennalandslið Úrúgvæ í fótbolta stendur í mikilli baráttu utan vallar aðeins nokkrum dögum fyrir þátttöku þeirra í Suðurameríkukeppni landsliða. 7.7.2025 10:00
Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Framtíð Þorsteins Halldórssonar, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var til umræðu eftir svekkjandi tap á móti Sviss á Evrópumótinu í gær. Eftir tvo leiki á móti slakari liðum riðilsins þá standa íslensku stelpurnar uppi stigalausar og eru úr leik fyrir lokaleikinn. 7.7.2025 09:33
Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Hallgrímur Mar Steingrímsson var enn á ný hetja KA-manna í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á KR í Bestu deild karla í fótbolta. 7.7.2025 09:00
Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Bandaríska CrossFit konan Alex Gazan verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í haust þrátt fyrir að hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu. 7.7.2025 08:32
Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Margir hafa mikla áhyggjur af slæmum áhrifum dekkjarkurls á börn og fullorðna sem æfa og keppa á gervigrasvöllum. Nýjustu fréttir frá Noregi gera ekkert annað en að ýta undir slíkar áhyggjur. 7.7.2025 07:31
Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Mexikó vann í nótt Gullbikarinn, sem er Norður- og Mið-Ameríkukeppni landsliða í fótbolta, eftir sigur á Bandaríkjunum i úrslitaleik. 7.7.2025 06:52
Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu DJ Carey var þjóðarhetja á Írlandi eftir afrek sín á íþróttasviðinu en nú hefur hann viðurkennt fjársvik og beðið mikinn álitshnekki í heimalandinu. 7.7.2025 06:32