„Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Jóhann Berg Guðmundsson er í hefndarhug fyrir heimaleikinn á móti Tyrkjum eftir að það fór ekki nógu vel úti í Tyrklandi á dögunum. 14.10.2024 10:31
Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. 14.10.2024 09:32
Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ræddu byrjun Tindastólsmanna í Bónus deild karla í körfubolta í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. 14.10.2024 09:02
Lið Adams Inga gæti farið á hausinn í dag Sænska knattspyrnufélagið Östersunds FK er í kapphlaupi við klukkuna í dag þar sem stjórnarmenn reyna allt til að forða félaginu frá gjaldþroti. 14.10.2024 08:33
Allt varð vitlaust í handboltaleik: Einn bitinn og hrækt á þjálfara Það varð hreinlega allt vitlaust í stórleik pólska handboltans á milli Wisla Plock og Industria Kielce í gær. 14.10.2024 08:02
„Næstum því eins og að sjá einhvern lenda á tunglinu“ Keníska hlaupakonan Ruth Chepngetich skrifaði nýjan kafla í íþróttasögunni í Chicago í gærkvöldi þegar hún stórbætti heimsmetið í maraþonhlaupi kvenna. 14.10.2024 07:32
Æfir hjá gamla félagi föður síns Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. 12.10.2024 08:02
Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen er á leiðinni frá Barcelona til ungverska félagsins Veszprém en Spánverjar eru allt annað en sáttir með vinnubrögð Ungverjanna þegar kemur að miklum áhuga þeirra á leikmönnum Börsunga. 12.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Nýja „Ljónagryfja“ Njarðvíkinga vígð í beinni Önnur umferð Bónus-deildar karla í körfuknattleik klárast í kvöld með tveimur leikjum. Það verða einnig sýndir þrír leikir í Þjóðadeildinni sýndir í beinni útsendingu þar á meðal stórleikur Spánverja og Dana. 12.10.2024 06:01
Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Tómas Steindórsson er búinn að vera duglegur að hreyfa sig í sumar við það að undirbúa sig fyrir körfuboltatímabilið ef marka má kollega hans í Körfuboltakvöldi Extra. 11.10.2024 23:02