NBA stjarna borin út NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. 8.8.2025 07:20
Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Eike Immel, fyrrum markvörður þýska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik. 8.8.2025 06:52
Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Viktor Gyökeres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Arsenal þegar liðið tapaði á móti Villarreal í æfingarleik fyrir komandi leiktíð. 7.8.2025 15:45
Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. 7.8.2025 15:02
Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti. 7.8.2025 14:21
Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. 7.8.2025 13:50
Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Olivier Giroud er að fara vel af stað sem liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. 7.8.2025 12:48
Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta náði sögulegum árangri í gærkvöldi með því að vinna Holland í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópukeppninnar. 7.8.2025 12:00
Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í viðræðum um að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta á síðasta ári. 7.8.2025 11:01
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. 7.8.2025 10:32