Fjallið fattaði ekki strax að hann hafði sett heimsmet Hafþór Júlíus Björnsson er mættur aftur af krafti inn í aflraunaheiminn eftir nokkurra ára hlé en hann varð annar á dögunum í keppninni um sterkasta mann jarðar, Strongest Man On Earth. 23.8.2024 07:31
KR og HK alveg jöfn í innbyrðis leikjum fyrir leik kvöldsins HK tekur á móti KR í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í einum umtalaðasta leik í deildinni í langan tíma. 22.8.2024 16:32
Fyrsti sautján ára strákurinn með þrennu síðan Haaland náði því Táningurinn Sverre Nypan var í aðalhlutverki í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Rosenborg vann öruggan sigur á Lilleström. 22.8.2024 15:45
21 tap í 22 Evrópuleikjum og markatalan 7-62 Víkingur spilar í kvöld fyrri leik sinn á móti liði UE Santa Coloma frá Andorra en í boði í þessu einvígi félaganna er sæti í Sambandsdeildinni á þessari leiktíð. 22.8.2024 15:01
Neyðarmótið kom Þuríði Erlu inn á EM CrossFit- og lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir tryggði sér farseðilinn á tvö stór lyftingamót á dögunum. 22.8.2024 14:30
Uppselt í Víkina í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá góðan stuðning í kvöld í fyrri leik sínum á móti UE Santa Coloma í umspil um sæti í Sambandsdeildinni. 22.8.2024 14:18
Daninn í NFL fær að lágmarki einn milljarð í nýjum samningi Danski leikmaðurinn Hjalte Froholdt er að gera góða hluti í ameríska fótboltanum en hann hefur nú fengið nýjan samning hjá liði Arizona Cardinals. 22.8.2024 14:01
Lýstu sálarkvöl og gráti finnska íþróttafólksins í Ólympíuþorpinu Finnar fóru heim af Ólympíuleikunum í París án þess að vinna til verðlauna og þessi slaki árangur hefur kallað á hörð viðbrögð heima fyrir. 22.8.2024 12:32
Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. 22.8.2024 11:02
Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. 22.8.2024 10:02