Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Eitt­hvað sem ég þarf að venjast“

Afrek íslenska fimleikamannsins Dags Kára Ólafssonar á síðasta ári hefur vakið athygli á heimsvísu en hann var nýlega í viðtali hjá International Gymnast Online.

Snýr aftur til Ís­lands og tekur við ÍBV

Þjálfaraleit Eyjamanna er á enda en serbneski knattspyrnuþjálfarinn Aleksandar Linta hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV og stýrir Eyjaliðinu í Bestu deild karla í sumar.

Carrick nú talinn lík­legastur til að taka við Man Utd

Manchester United hefur enn ekki staðfest hver muni taka við liðinu en samkvæmt breska ríkisútvarpinu er Michael Carrick nú talinn líklegastur til að verða ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til bráðabirgða. 

„Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“

Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi.

Mikel Arteta hrósaði Arne Slot

Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot.

NFL-meistararnir úr leik í nótt

San Francisco 49ers kom tvisvar til baka í síðasta leikhlutanum og sló út ríkjandi meistara Philadelphia þegar spennandi úrslitakeppni NFL hélt áfram í nótt.

Sjá meira