Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. 8.11.2024 07:31
Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. 8.11.2024 06:31
„Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Víkingar spila í dag sinn fyrsta leik eftir tapið sára í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar misstu báða bikarana í sumar en tímabilið er ekki búið og Víkingar eru á heimavelli í Sambandsdeildinni í dag. 7.11.2024 11:30
McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy getur orðið besti kylfingur Evrópumótaraðarinnar í sjötta sinn vinni hann Abú Dabí meistaramótið í þessari viku. 7.11.2024 10:31
Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Arne Slot hefur átt algjöra draumabyrjun sem knattspyrnustjóri Liverpool og virðist nánast setja nýtt met í hverjum leik. 7.11.2024 09:02
Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. 7.11.2024 08:31
Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kemst að því í hádeginu í dag hverjir verða mótherjar liðsins í Þjóðadeild kvenna á næsta ári. 7.11.2024 08:15
Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. 7.11.2024 08:02
CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 7.11.2024 07:32
Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Ástralski breikdansarinn Rachael Gunn hefur ákveðið að setja breikdansskóna sína upp á hillu og hætta að keppa í íþróttinni. 7.11.2024 06:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent