„Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu. 1.11.2025 12:33
FH-ingar kveðja Kjartan Henry Kjartan Henry Finnbogason er hættur störfum fyrir FH en félagið tilkynnti um þetta á miðlum sínum í dag. 1.11.2025 12:01
„Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. 1.11.2025 12:00
Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. 1.11.2025 11:13
149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. 1.11.2025 10:51
Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar 1.11.2025 10:02
Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Valsmenn fengu slæman skell í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta og skoruðu aðeins 55 stig á heimavelli sínum í 35 stiga tapi á móti Grindavík. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvöld spyrja sig líka hvað sé eiginlega í gangi hjá Valsliðinu. 1.11.2025 09:33
Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Chicago Bulls er eina ósigraða liðið sem eftir er í Austurdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á New York Knicks í nótt. 1.11.2025 08:33
Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. 31.10.2025 16:31
Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe. 31.10.2025 16:02