Norðmenn rúlluðu Ítölum upp í fyrri hálfleik Norðmenn hafa ekki komist á stórmót í 25 ár en þeir byrjuðu frábærlega í undankeppni HM í kvöld. Norska liðið vann þá 3-0 heimasigur á Ítölum. 6.6.2025 20:50
Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Íslendingaliðið Alpla HC Hard varð að sætta sig við silfurverðlaunin eftir tap í úrslitaeinvíginu um austurríska meistaratitilinn í handbolta. 6.6.2025 20:12
Sjáðu mörk íslenska liðsins á móti Skotum Íslenska landsliðið er búið að skora þrjú mörk hjá Skotum á Hampden Park í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld. 6.6.2025 19:04
Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur verið duglegur að koma sér á lista yfir flottustu handboltamörkin undanfarin ár og það var engin breyting á því í vetur. 6.6.2025 18:45
Arnar gerir sex breytingar frá tapinu á móti Kosóvó Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn við Skota á Hampden Park í kvöld. 6.6.2025 17:50
Brynjar Björn í þjálfarateymi Víkings Brynjar Björn Gunnarsson er komin inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Víkingi og hefur störf eftir landsleikjahlé. 6.6.2025 16:53
Leyndu því að yfir hundrað íþróttamenn höfðu fallið á lyfjaprófi Þýska lyfjaeftirlitið passaði upp á að það lyfjahneyksli fjölda íþróttamanna hafi aldrei komist upp á yfirborðið. 6.6.2025 07:00
Þarf að velja á milli Ólympíuleika og Onlyfans Kurts Adams Rozentals var settur stóllinn fyrir dyrnar þegar kemur að því að fjármagna Ólympíudrauminn sinn. 6.6.2025 06:33
Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Skotum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 6.6.2025 06:01
Elín Klara og Reynir Þór valin best Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag. 5.6.2025 23:50