Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Van Gerwen í úr­slit í sjöunda sinn

Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag.

Tryggvi Snær tók flest frá­köst í góðum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket lögðu MB Andorra í spænsku ACB-deild karla í körfubolta í kvöld. Tryggvi Snær fór mikinn undir körfunni og var aðeins einu frákasti frá tvöfaldri tvennu.

Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent

Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi.

Fann ástina í örmum skilnaðar­lög­fræðingsins

Hinn 31 árs gamli Mauro Icardi var á sínum tíma einn heitasti framherji Evrópu, innan vallar sem utan. Undanfarin misseri hefur hann hins vegar verið meira í fréttum vegna ástarmála sinna heldur en vegna frammistöðu á knattspyrnuvellinum.

Dag­skráin í dag: Víkingar og aðrir Ís­lendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL

Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Þó það sé ekki sunnudagur þá eru þrír leikir í NFL-deildinni á dagskrá, Víkingarnir hans Arnars Gunnlaugssonar eru í Armeníu, Rauðu djöflarnir vonast til að vinna annan leikinn í röð í Evrópu og þá er fjöldi annarra leikja í Evrópu- og Sambandsdeildinni á dagskrá.

„Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“

Caoimhin Kelleher hafði kannski ekki mikið að gera í marki Liverpool í kvöld þegar liðið frá Bítlaborginni lagði Evrópumeistara Real Madríd 2-0 og er því enn með fullt hús stiga á toppi Meistaradeildar Evrópu.

Sjá meira