Aþena lagði Grindavík Aþena lagði Grindavík með átta stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 75-67. 27.11.2024 23:03
Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Hákon Arnar Haraldsson lék síðustu mínúturnar í frábærum 2-1 útisigri Lille á Bologna. Landsliðsmaðurinn hefur verið að glíma við meiðsli undnafarnar vikur eftir að meiðast á æfingu með íslenska landsliðinu. 27.11.2024 22:32
Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu samtals tíu mörk þegar Kolstad mætti Pick Szeged frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Það dugði ekki til þar sem Janus Daði Smárason fór á kostum í sigurliðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru svo allt í öllu í frábærum sigri á stórliði Barcelona. 27.11.2024 21:39
Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Lamine Yamal, leikmaður Barcelona og spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur hlotið nafnbótina Gulldrengur (e. Golden Boy) ársins eftir vasklega frammistöðu sína á liðnu ári. 27.11.2024 20:00
Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27.11.2024 19:32
Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27.11.2024 19:32
Mascherano þjálfar Messi á Miami Javier Mascherano, fyrrverandi liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona og í landsliði Argentínu, er nú orðinn þjálfari Messi og félaga í Inter Miami. 27.11.2024 18:00
Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Evan Ferguson, framherji Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni sem og írska landsliðsins, skaust hratt upp á stjörnuhimininn og jafn hratt niður. 27.11.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu, Bónus deild kvenna í körfubolta og íshokkí eru meðal þess sem eru á dagskrá í dag og kvöld. 27.11.2024 06:02
„Við erum brothættir“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, átti ekki mörg svör eftir 3-3 jafntefli við Feyenoord í Meistaradeild Evrópu. Eftir fimm töp í röð komust City-menn 3-0 yfir en gestirnir skoruðu þrívegis á síðasta stundarfjórðung leiksins og tryggðu sér stig. 26.11.2024 23:31