Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hareide þarf að leggjast undir hnífinn

Åge Hareide, fráfarandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þarf að gangast undir aðgerð á hné. Þetta staðfesti hann í viðtali við norska miðilinn Nettavisen.

Segir fót­bolta­mönnum að halda sig frá McGregor

Nick Miller, íþróttablaðamaður The Athletic, segir að fótboltamenn ættu að halda sig fjarri Conor McGregor eftir að hann var dæmdur til að greiða konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi tugi milljóna í miskabætur.

Dag­skráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð?

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Bæjaralandi, Manchester City gæti tapað sjötta leiknum í röð og þá er fjöldi leikja í Bónus-deild kvenna í körfubolta.

Potter orðaður við Leicester á nýjan leik

Samkvæmt veðbönkum í Englandi er Graham Potter talinn líklegastur til að vera næsti þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City. Refirnir reyndu að ráða Potter í sumar en hann afþakkaði pent.

Sjá meira