Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra í fótbolta, vill gera sitt til að draga úr mikilli togstreitu sem virðist vera á milli írsku úrvalsdeildarinnar og írska knattspyrnusambandsins. Glas af öli og spjall við háværustu þjálfara írsku deildarinnar gæti verið lausnin. 14.3.2025 12:33
Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14.3.2025 09:26
Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Hákon Arnar Haraldsson, nýr varafyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er talinn þriðji verðmætasti leikmaður frönsku 1. deildarinnar, ef leikmenn PSG eru undanskildir. 13.3.2025 17:45
Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur núna formlega tryggt sér farseðilinn á EM með sigri gegn Grikklandi í Laugardalshöll á laugardaginn. Hörð barátta er hins vegar um að fylgja Íslandi upp úr 3. riðli undankeppninnar. 13.3.2025 15:37
„Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ „Leikirnir verða bara stærri og stærri,“ segir Pavel Ermolinskij fyrir næstsíðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Þeir Helgi Már Magnússon, GAZ-menn, rýndu í toppslag Tindastóls og Njarðvíkur sem þeir lýsa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD í kvöld. 13.3.2025 15:00
Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, er ekki skemmt eftir að einn af leikmönnum liðsins, Alex Freyr Elísson, skrópaði á æfingu í æfingaferð Framara á Spáni. 13.3.2025 14:32
Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Vangaveltur halda áfram um framtíð Virgils van Dijk nú þegar samningur hans við Liverpool rennur brátt út. Hann er með til skoðunar tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu sem sækir fast að fá Hollendinginn fyrir HM félagsliða í sumar. 13.3.2025 12:00
Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Þýska stórliðið Magdeburg neyðist til þess að færa næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu úr 8.000 manna höll í aðeins 2.700 manna höll, vegna glæsilegrar skautasirkussýningar. 12.3.2025 16:45
KR á flesta í U21-hópi Íslands Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. 12.3.2025 15:45
Þjálfari Martins látinn fjúka Forráðamenn þýska körfuboltafélagsins Alba Berlín hafa nú brugðið á það ráð að reka spænska þjálfarann Israel González eftir dapurt gengi á þessari leiktíð. 12.3.2025 15:17