Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ekkert auð­velt fyrir þann sem fer í hans skó“

Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans.

Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ís­land

Fyrsti leikur Íslands á EM karla í körfubolta á morgun vekur sérstaka athygli vegna mótherja liðsins, Ísraels. Alþjóðalögreglan Interpol tekur þátt í að gæta öryggis leikmanna Ísraels sem ráðlagt hefur verið að leyna þjóðerni sínu utan vallar.

Sjáðu mark Júlíusar í Sví­þjóð

Júlíus Magnússon skoraði fyrir Elfsborg í dag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið varð samt að sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli, 2-1, gegn einu af neðstu liðunum, Halmstad. Fleiri Íslendingar voru á ferðinni í Svíþjóð.

Daníel skoraði gegn Víkings­bönum

Varnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson átti ljómandi leik fyrir Sönderjyske gegn Víkingsbönunum í Bröndby í dag, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Ágúst strax kominn með titil hjá Ála­borg

Ágúst Elí Björgvinsson vann í dag danska ofurbikarinn með liði Álaborgar og er því strax búinn að bæta titli á ferilskrána eftir óvænta komu til dönsku meistaranna.

María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð

Fótboltakonan María Ólafsdóttir Gros kom sínu liði Linköping á bragðið með fyrsta markinu í 3-0 sigri gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn var vægast sagt langþráður.

Full­komin byrjun Everton á nýja heimilinu

Everton hefði vart getað óskað sér betri byrjunar á hinum nýja og glæsilega Hill Dickinson leikvangi en þegar liðið vann Brighton, 2-0, í dag. Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli.

Sjá meira