Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Amanda mætt aftur „heim“

Íslenska landsliðskonan Amanda Andradóttir er snúin aftur „heim“ til Molde, eftir að hafa kvatt norska bæinn þegar hún var fimm ára gömul.

Dag­skráin í dag: Körfu­bolta­kvöld og enski bikarinn

Það er mikilvægur leikur á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld og umferðin verður svo gerð upp í Körfuboltakvöldi. Þessi helgi er svo tileinkuð enska bikarnum og þar er leikur á dagskrá í kvöld.

„Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að töfraaugnablik hefði þurft til að brjóta ísinn í stórleiknum við Liverpool í kvöld. Hann varði Gabriel Martinelli sem sakaður var um slæma framkomu í lok leiks.

Mikael krækti í víti og var grát­lega nærri sigri á Milan

Minnstu munaði að AC Milan tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í ágúst, þegar liðið mætti Mikael Agli Ellertssyni og félögum í Genoa í kvöld. Niðurstaðan 1-1 jafntefli eftir að vítaspyrna Genoa í blálokin fór forgörðum.

Arsenal með sex stiga for­skot eftir blautan slag

Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum.

Real bjó til El Clásico úr­slita­leik

Real Madrid og Barcelona mætast í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta, eftir að Real vann grannaslaginn við Atlético í undanúrslitum í Sádi-Arabíu í kvöld.

Sjá meira