Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 3.11.2024 19:50
Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fimm mörk fyrir Bjerringbro-Silkeborg, þar af síðasta mark liðsins, í 28-28 jafntefli við TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.11.2024 19:29
Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fögnuðu 30-27 sigri með Magdeburg gegn Lemgo í kvöld, í þýsku 1. deildinni í handbolta. 3.11.2024 19:02
Birkir hetjan á gamla heimavellinum Birkir Bjarnason var hetja Brescia í dag í ítölsku B-deildinni í fótbolta en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðið mætti Sampdoria á útivelli. 3.11.2024 18:45
Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Chelsea kom sér upp fyrir Arsenal og Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford. 3.11.2024 18:21
Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Max Verstappen tók stórt skref í átt að sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 með ótrúlegum sigri í kappakstrinum í Sao Paulo í dag. 3.11.2024 18:17
Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag þegar það lagði Hamburg að velli, 33-29. 3.11.2024 17:47
Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í dag þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Halmstad er þar með komið upp úr fallsætunum og í góð mál fyrir lokaumferð deildarinnar. 3.11.2024 17:37
Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í vörn Panathinaikos í dag þegar liðið vann sigur á Volos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.11.2024 17:13
Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Landsliðsframherjinn Orri Óskarsson varð að sætta sig við að spila tíu mínútur í kvöld þegar lið hans Real Sociedad vann góðan 2-0 útisigur gegn Sevilla í spænsku 1. deildinni í fótbolta. 3.11.2024 17:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent