Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Þjálfari Stjörnunnar féll með til­þrifum

Stjarnan sá til þess að Keflavík félli niður í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag en þjálfari Stjörnunnar féll einnig, bókstaflega, með tilþrifum á meðan á leik stóð.

„Ó­á­nægður ef þetta gerðist í krakka­fót­bolta“

Heimir Hallgrímsson talaði hreint út á blaðamannafundi eftir fyrsta leik sinn sem þjálfari Írlands í Dublin í kvöld, en liðið tapaði 2-0 fyrir Englandi í Þjóðadeildinni. Hann sagði mistök írska liðsins ekki einu sinni eiga að sjást hjá krökkum.

Ekið í veg fyrir rútu Eyja­kvenna

Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar.

Arsenal náði naum­lega að slá Selmu út

Arsenal er komið áfram í seinni umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna en Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg eru úr leik.

Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Kefla­vík

Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna.

Valur líka í Evrópu­deildina eftir há­spennu í Króatíu

Tvö íslensk lið verða í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í vetur eftir að Valsmenn slógu út króatíska liðið Bjelin Spacva Vinkovci í dag. Valsmenn unnu einvígið eftir mikla spennu með samtals einu marki, 58-57.

Amanda og fé­lagar hentu Val úr keppni

Valskonur verða ekki með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur eftir að þær steinlágu gegn Twente í Hollandi í dag, 5-0, í úrslitaleik um að komast í seinni umferð undankeppninnar.

Sjá meira