Hákon mætir meisturunum og fer á Anfield Dregið var í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í dag og þar með réðst hvaða átta mótherja hvert lið fær í keppninni. Drátturinn var í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2. 29.8.2024 15:30
Pirlo orðinn atvinnulaus Ítalska fótboltagoðsögnin Andrea Pirlo er atvinnulaus eftir brottrekstur frá B-deildarfélaginu Sampdoria. 29.8.2024 15:00
Fjórir nýliðar í enska hópnum sem Heimir þarf að glíma við Fjórir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem mætir Írlandi, sem Heimir Hallgrímsson stýrir, í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir rúma viku. 29.8.2024 13:18
Chiesa fyrsti maðurinn sem Slot fær Liverpool hefur gengið frá kaupum á ítalska kantmanninum Federico Chiesa frá Juventus. Kaupverðið nemur tíu milljónum punda, auk 2,5 milljóna punda að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 29.8.2024 13:10
Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29.8.2024 11:49
Jóhann sagður fá Sergio Ramos sem liðsfélaga Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. 29.8.2024 11:24
Sló 24 ára met Kára Steins en fær það ekki skráð Fimmtán ára strákur úr Borgarfirði sló 24 ára gamalt aldursflokkamet Kára Steins Karlssonar um helgina, í 10 kílómetra götuhlaupi. Eða nei, því hlaupið, sem var hluti af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, var ekki vottað. 29.8.2024 11:01
Dregið í nýja Meistaradeild í beinni: Hvaða stórleiki býður tölvan upp á? Nýja útgáfan af Meistaradeild Evrópu í fótbolta er að hefjast og í dag ræðst það hvaða lið mætast í 36 liða deildakeppninni sem búin hefur verið til. Búast má við stórleikjum í hverri leikviku og spennu fram á síðustu stundu. 29.8.2024 10:01
„Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. 29.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Víkingar taka risaskref í Andorra Afar líklegt er að Víkingar taki stórt skref í fótboltasögu sinni í kvöld með því að tryggja sig inn í Sambandsdeild Evrópu, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.8.2024 06:00