Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra? Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending. 28.8.2024 23:11
Lárus baunar á Hareide: Erfitt að lesa í skilaboðin úr norska garðskálanum Ummæli Åge Hareide, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, varðandi Aron Einar Gunnarsson, hittu ekki beinlínis í mark í Þorpinu á Akureyri. 28.8.2024 22:30
Nýju framherjarnir náðu ekki að skora Atlético Madrid varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Espanyol sem þar með náði í sitt fyrsta stig í spænsku 1. deildinni í fótbolta á þessari leiktíð. 28.8.2024 21:40
FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. 28.8.2024 21:23
Hákon í Meistaradeildina en Elías rétt missti af henni Hákon Arnar Haraldsson spilar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vetur eftir að lið hans Lille sló út Slavia Prag í Tékklandi í kvöld. 28.8.2024 21:16
Draumabyrjun Hákonar sem varði víti fyrir Brentford Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson styrkti stöðu sína í kvöld í samkeppninni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Brentford. 28.8.2024 20:57
Sex úr Bestu í fyrsta hópi Ólafs Inga Ólafur Ingi Skúlason, sem í sumar var ráðinn þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Danmörku og Wales nú í byrjun september. Báðir leikirnir fara fram á Víkingsvelli. 28.8.2024 20:02
Andri Lucas í Sambandsdeildina og gæti komið til Íslands Belgíska liðið Gent er komið áfram í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, rétt eins og í fyrra þegar liðið var í riðli með Breiðabliki og vann báða leiki sína. 28.8.2024 18:34
„Veit ekki hvort hún skilur hvað hún gerði“ Eiginkona sænska fótboltamannsins Victors Lindelöf virðist hafa valdið aðdáendum Manchester United hugarangri með færslu sinni á Instagram. 27.8.2024 17:03
Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. 27.8.2024 15:14