Segja Ísland hafa skorað fimmtíu án þess að svitna Eistlendingar viðurkenna að nær ómögulegt sé fyrir þá að slá út Íslendinga í umspilinu um sæti á HM í dag, enda fór fyrri leikur liðanna 50-25 í Laugardalshöll. 11.5.2024 11:23
Hávær kynlífshljóð trufluðu Doncic Stutt hlé varð á blaðamannafundi körfuboltastjörnunnar Luka Doncic í fyrrakvöld vegna þess að háværar stunur fóru að heyrast í hátölurunum. Doncic var þó fljótur að slá á létta strengi. 11.5.2024 10:21
Sjáðu frábært spil skila tveimur mörkum í Garðabæ Mörkin tvö í Garðabæ í gær, þegar Stjarnan og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sjöttu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta, voru ekki sérstaklega ólík. Mörkin má nú sjá á Vísi. 11.5.2024 09:42
Sá besti ekki búinn að segja sitt síðasta orð Nikola Jokic var í aðalhlutverki þegar meistarar Denver Nuggets náðu sínum fyrsta sigri í einvíginu við Minnesota Timberwolves með 117-90 sigri í nótt. Indiana Pacers minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi sínu við New York Knicks. 11.5.2024 09:28
Rankaði við sér í sjúkrabíl: „Þekki hve alvarlegar afleiðingar þetta getur haft“ Jasmín Erla Ingadóttir þekkir það frá góðri vinkonu sinni hve alvarlegar afleiðingar höfuðhögg geta haft. Henni líður ágætlega í dag eftir að hafa misst skammtímaminnið um stund í Keflavík í fyrrakvöld. 9.5.2024 22:00
Sveindís bikarmeistari annað árið í röð Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta kvenna, tíunda árið í röð, með því að leggja helstu keppinauta sína í Bayern München að velli, 2-0, í úrslitaleik í Köln. 9.5.2024 15:59
Katla með tvennu í Íslendingaslag Katla Tryggvadóttir var afar áberandi í 4-2 sigri Kristianstad á Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.5.2024 15:08
Rodri kemur ekki til greina en Spánn á bestu stjórana Átta leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en það er í höndum almennings og dómnefndar að skera úr um hver þeirra var bestur. 9.5.2024 13:17
Rekin út af fyrir litla töf, Nadía reddaði Fanneyju og Blikar sjóðheitir Það var nóg um að vera í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þegar þrír leikir fóru fram. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft í Kaplakrika, hjá FH og Þrótti, en Breiðablik og Valur héldu áfram á sigurbraut. 9.5.2024 12:31
Hafnað af Stoke og var stuðningsmaður Real síðast Í einvígi stórveldanna Real Madrid og Bayern München hefðu sjálfsagt fáir spáð því að aðalhetjan yrði hinn 34 ára gamli Joselu, lánsmaður frá B-deildarliði Espanyol sem Stoke City taldi sig ekki hafa not fyrir, en sú varð raunin. 9.5.2024 11:47