Mbappe kláraði Pólverja í síðari hálfleik og Frakkar komnir í 8-liða úrslit Frakkland er komið í 8-liða úrslit heimsmeistaramótsins í Katar en liðið lagði Pólland 3-1 í 16-liða úrslitum í dag. Oliver Giroud skoraði fyrsta mark Frakka og er nú markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi. 4.12.2022 17:00
Albert og Dagný bæði í tapliðum Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Genoa sem tapaði 1-0 á heimavelli fyrir Cittadella í ítölsku Serie B deildinni í dag. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem tapaði fyrir Liverpool. 4.12.2022 16:00
Leikmenn Ástralíu biðu í röð til að fá mynd af sér með Messi þrátt fyrir tapið Lionel Messi var maður leiksins þegar Argentína vann Ástralíu í 16-liða úrslitum HM í gær. Messi skoraði fyrra mark Argentínu en það stoppaði ekki leikmenn Ástralíu í myndatökum með Messi eftir leik. 4.12.2022 15:01
Sjáðu tilþrifin í Subway-deild karla: Varin skot og frábærar troðslur Að venju fór Subway Körfuboltakvöld yfir tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta. Farið var yfir tíu bestu tilþrif umferðarinnar og var það Taylor Johns sem átti bestu tilþrifin aðra vikuna í röð. 4.12.2022 14:01
Innbyrðis vandamálin sem felldu Belga | Vandræðaleg grillveisla og rifrildi lykilmanna Belgíska landsliðið olli miklum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu í Katar og féll úr leik eftir riðlakeppnina. The Athletic hefur skyggnst bakvið tjöldin hjá belgíska liðinu þar sem innbyrðis deilur lykilmanna hafa valdið vandræðum. 4.12.2022 13:33
Tuttugustu og þriðju kaup Nottingham Forest á tímabilinu Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á hinum brasilíska Gustavo Scarpa frá Palmeiras. Scarpa gengur til liðs við Forest í janúar en hann er tuttugasti og þriðji leikmaðurinn sem liðið kaupir á tímabilinu. 4.12.2022 13:00
Leikmaður Þórs í æfingahópi Norður-Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið Kostadin Petrov sem leikur með Þór frá Akureyri í Grill 66-deildinni í handknattleik hefur verið valinn í æfingahóp Norður Makedóníu fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem fram fer í janúar. 4.12.2022 12:31
Búist við að Saka komi inn í byrjunarliðið á kostnað Foden eða Rashford England mætir Senegal í kvöld í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Katar. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið Englands á kostnað Phil Foden eða Marcus Rashford sem báðir skoruðu í síðasta leik. 4.12.2022 12:00
Verður Gabriel Jesus frá næstu þrjá mánuðina? Brasilískir fjölmiðlar greina frá því að Gabriel Jesus leikmaður Arsenal þurfi að fara í aðgerð og verði frá næstu þrjá mánuðina. Jesus meiddist á hné í leik Brasilíu og Kamerún á heimsmeistaramótinu í Katar. 4.12.2022 11:31
„Hann er með eiginleika sem er erfitt að kenna“ Hinn tvítugi Sigurður Pétursson hefur heillað marga í Subway-deildinni á þessu tímabili. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Sigurðar í þættinum á föstudagskvöldið. 4.12.2022 11:00