Dagskráin í dag: Golf, körfubolti og Olís-deildin Golf er áberandi á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í dag. Þá verður sýndur leikur úr 1.deildinni í körfuknattleik og einnig leikur í Olís-deild karla í handknattleik. 18.11.2022 06:00
Tenniskonur á blæðingum geta nú keppt óhræddar á Wimbledon Frá árinu 2014 hefur verið bannað að vera í lituðum nærfötum undir alhvítum keppnisfötum á Wimbledon mótinu í tennis. Nú hefur verið slakað á reglunum eftir gagnrýni tenniskvenna. 17.11.2022 23:30
Myndaveisla frá sigri U-21 árs landsliðsins í Skotlandi U-21 árs landslið Íslands vann góðan sigur á Skotum í vináttulandsleik í Motherwell í kvöld. Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. 17.11.2022 23:01
Herflugvélar fylgdu Pólverjum til Katar Nú styttist óðum í að heimsmeistaramótið í Katar hefjist og liðin eru hvert á fætur öðru farin að tínast til landsins í miðaustri. Pólverjar yfirgáfu heimaland sitt með stæl í dag. 17.11.2022 22:30
Enginn sem býður sig fram gegn Infantino Gianni Infantino verður einn í kjöri þegar kosið verður um forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins í mars á næsta ári. Enginn býður sig fram gegn forsetanum núverandi sem verið hefur verið stjórnvölinn síðan 2016. 17.11.2022 21:46
Kristall Máni skoraði tvö þegar Ísland lagði Skotland Kristall Máni Ingason skoraði bæði mörkin fyrir U-21 árs landslið Íslands sem vann góðan 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði mörk Íslands komu í síðari hálfleik. 17.11.2022 21:12
Stórsigur hjá Portúgal í generalprufunni fyrir HM Portúgal vann stórsigur á Nígeríu í síðasta leik sínum áður en heimsmeistaramótið í Katar hefst á sunnudag. Cristiano Ronaldo lék ekki með Portúgal í kvöld vegna veikinda. 17.11.2022 20:59
„Ánægður ef Arsenal vinnur deildina“ Seinni hluti viðtals Piers Morgan við Cristiano Ronaldo var sýnt í kvöld. Þar sagði Ronaldo meðal annars að hann yrði ánægður að sjá Arsenal vinna deildina og þá ræddi hann einnig um virðinguna sem hann ber fyrir Lionel Messi. 17.11.2022 20:42
Óðinn atkvæðamikill þegar Kadetten Schaffhausen gerði jafntefli Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten Schaffhausen sem gerði jafntefli við Pfadi Winterthur í svissneska handboltanum í kvöld. Schaffhausen er í efsta sæti deildarinnar. 17.11.2022 20:15
Vigfús Arnar tekur við Leikni Leiknir hefur ráðið Vigfús Arnar Jósepsson sem nýjan þjálfara liðsins en hann tekur við starfinu af Sigurði Heiðari Höskuldssyni sem lét af störfum fyrir skömmu. Samningur Vigfúsar er til tveggja ára. 17.11.2022 19:55