Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mané missir af HM vegna meiðsla

Sadio Mané, leikmaður Bayern Munchen, verður ekkert með Senegal á heimsmeistaramótinu í Katar vegna meiðsla. Mané var valinn í lokahóp Senegal en nú er ljóst að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki geta spilað.

Fjárfestar sýna Liverpool mikinn áhuga

Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group, sem gaf út á dögunum að knattspyrnufélagið Liverpool væri til sölu, segir að áhugi fjárfesta á félaginu sé mikill. FSG horfir helst til þess að selja lítinn hlut í félaginu en skoðar einnig yfirtöku.

„Engin leið til baka fyrir Ronaldo“

Gary Neville fékk sinn skerf af gagnrýni frá Cristiano Ronaldo í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. Neville segir að Ronaldo eigi ekki afturkvæmt hjá United og segist ekki vera á móti Portúgalanum.

Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins

Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið.

Sjá meira