Servíetta með fyrsta samningi Messi á leið á uppboð Lionel Messi skrifaði undir sinn fyrsta samning við Barcelona árið 2000. Samningurinn var skrifaður á servíettu sem nú er á leið á uppboð. 1.2.2024 01:19
„Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. 31.1.2024 23:01
Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. 31.1.2024 22:56
Fram lagði Valsara í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á Val þegar Reykjavíkurliðin mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Úrslitaleikur mótsins fer fram annað kvöld. 31.1.2024 22:33
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31.1.2024 22:17
Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. 31.1.2024 22:00
Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. 31.1.2024 21:31
Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. 31.1.2024 21:30
Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. 31.1.2024 20:31
Misjöfn uppskera hjá Íslendingaliðunum Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem tapaði í mikilvægum leik í belgísku deildinni í kvöld. Lið Jóns Dags Þorsteinssonar vann hins vegar góðan sigur. 31.1.2024 19:45