Svíar að ráða nýja landsliðsþjálfara Olof Mellberg verður næsti landsliðsþjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta kemur fram á miðlinum Fotbollskanalen. 3.1.2024 17:30
Jóhann Berg lagði upp í grátlegu tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tapaði naumlega gegn Aston Villa í dag. Úlfarnir unnu sinn þriðja leik í röð í úrvalsdeildinni. 30.12.2023 17:06
Burst hjá Cross og Williams negldi stóra fiskinn Scott Williams, Dave Chisnall og Rob Cross eru komnir í 8-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir þrjá skemmtilegar viðureignir í Alexandra Palace. 30.12.2023 16:16
Birnir Snær og Sigdís Eva sköruðu fram úr hjá Víkingi Knattspyrnufólkið Birnir Snær Ingason og Sigdís Eva Bárðardóttir voru í gær kjörin íþróttakarl og íþróttakona Víkings árið 2023. 30.12.2023 16:00
United að framlengja við Lindelöf Samningur Victor Lindelöf hjá Manchester United er að renna út í sumar en félagið hefur nú ákveðið að framlengja samningi hans. 30.12.2023 15:16
Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. 30.12.2023 13:31
Pep gefur leikmönnum ráð eftir innbrotið hjá Grealish Brotist var inn á heimili Jack Grealish í vikunni á meðan fjölskylda hans var heima. Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City vill að leikmenn minnki tíma sinn á samfélagsmiðlum til að gera innbrotsþjófum erfiðara fyrir. 30.12.2023 12:46
„Ég þarf að sjá vegabréfið hans“ Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld. 30.12.2023 11:15
Myndi hugsa sig tvisvar um ef símtal bærist frá Íslandi Lars Lagerbäck fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta telur ólíklegt að hann taki að sér annað þjálfarastarf í boltanum. 30.12.2023 10:31
„Vinnum ekki deildina nema við bætum okkur í báðum teigum“ Arsenal tapaði 2-0 gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld þrátt fyrir að hafa átt þrjátíu marktilraunir í leiknum. Mikel Arteta knattspyrnustjóri liðsins segir enga hræðslu vera í leikmannahópi liðsins. 30.12.2023 10:00