„Eini maðurinn sem er bókaður í golf undir dauðahótunum“ „Þetta er alvarlegt, þetta er erfitt en það er svo mikilvægt að nýta dagana vel og vera glaður,“ segir Bjarni Hafþór Helgason sem er með Parkinson. Á meðan hann getur, vill hann njóta og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama. 21.6.2025 17:03
Sigríður fannst heil á húfi Sigríður Jóhannsdóttir, 56 ára Kópavogsbúi sem leitað hefur verið að frá því um síðustu helgi, fannst heil á húfi skömmu eftir hádegi og var hún færð á slysadeild til aðhlynningar. 21.6.2025 14:07
Þingkonur hlutu blessun Leós páfa Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Lilja Rafney Magnúsdóttir þingkona Flokks fólksins hlutu blessun Leós fjórtánda páfa í Páfagarði í dag. 21.6.2025 13:30
Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Þyrluveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um göngumann í sjálfheldu við fjallið Bónda nærri Hrafnagili. 21.6.2025 13:11
Samningur í höfn: „Búið að skemma ansi mikið fyrir okkur“ Menningar- og íþróttaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær samning milli borgarinnar og íþróttafélagsins Aþenu, um styrk vegna íþróttastarfs. Samningurinn var samþykktur einróma. Þjálfari Aþenu segist sáttur að samningur sé í höfn en bras undanfarna mánaða hafi sett starfið í algjört uppnám. 21.6.2025 12:10
„Myndi ekki mæla með þessu við nokkurn mann“ Hvalasérfræðingur ráðleggur fólki ekki að stinga sér til sunds með háhyrningum eða öðrum hvölum, það geti verið mjög áhættusamt. Myndskeið af sjóbrettamanni á Snæfellsnesi að synda með torfu háhyrninga vakti athygli í vikunni. 21.6.2025 10:12
Aðgerðasinninn látinn laus en Hvíta húsið hyggst brottvísa Mahmoud Khalil aðgerðasinni og forsprakki mótmæla fyrir Palestínu í Columbia-háskóla í Bandaríkjunum hefur verið látinn laus eftir að hafa setið í fangelsi í þrjá mánuði. Ríkisstjórn Trump segist hafa beint spjótum sínum að „rangri manneskju“ í tengslum við mótmæli háskólanema þar í landi. 21.6.2025 09:17
Hátt í sjö hundruð látist í árásum Ísraela Níunda sólarhringinn í röð halda loftárásir Írana og Ísraela á víxl áfram. Viðvörunarflautur ómuðu um miðhluta Ísrael í nótt þegar íranski herinn hóf að skjóta eldflaugum á landið. Ísraelsher segist hafa skotið niður fjölda eldflauga og svarað í sömu mynt. 21.6.2025 08:30
Gular viðvaranir í kortunum Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir á Suður- og Suðausturlandi í dag. 21.6.2025 07:42
Steypumót féll á starfsmann byggingarfyrirtækis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi vegna vinnuslyss. Steypumót hafði fallið sá starfsmann byggingarfyrirtækis. 21.6.2025 07:27