Jon Dahl rekinn Danski knattspyrnustjórinn Jon Dahl Tomasson hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Svía en kornið sem fyllti mælinn var tap Svía gegn Kósóvó í undankeppni HM í gær. 14.10.2025 13:14
Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Belgar unnu góðan sigur á Wales í undankeppni HM í Cardiff í gærkvöldi og fór leikurinn 4-2. 14.10.2025 12:00
Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Epal hefur verið til í 50 ár og eigandinn vill ekki endilega vera stærstur, bara bestur. Sindri hitti Eyjólf sem er stoltur af þriðja barninu sínu sem hann vill helst aldrei selja en söguna má heyra og sjá í spilaranum hér að ofan. 14.10.2025 11:00
Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Khalil Shabazz gerði 40 stig og gaf sjö stoðsendingar í síðasta leik Grindavíkinga gegn Skagamönnum í Bónus-deild karla. 14.10.2025 11:00
Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu þau Gunna Dís, Andri Freyr, Helgi Seljan, Gugga í gúmmíbát og Gauti Þeyr. 13.10.2025 15:01
Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Í síðasta þætti af Brjáni sauð heldur betur upp úr milli systkinanna Brjáns og Hrannar fyrir utan Þróttaravöllinn. 13.10.2025 13:30
„Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Júlíus Viggó Ólafsson er harður hægrisinnaður ungur maður sem vill að flokkurinn fari í ræturnar. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi hjá nýjum formanni SUS í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. 10.10.2025 12:01
„Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir eiginkonu sína hafa reynst algjör klettur í óvæntri og erfiðri baráttu við krabbamein. Eftir erfið veikindi er hann snúinn aftur til starfa, syndir með Húnunum og spilar á fiðlu. 9.10.2025 14:31
„Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Í síðasta þætti af Kviss mættust Reykjarvíkurstórveldin KR og Víkingur. Í liði Víkinga voru Tómas Þór Þórðarson og Birta Björnsdóttir en Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir skipuðu lið KR. 8.10.2025 15:02
Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Guðrún Lilja þarf ekki rafmagn í 17 fermetra húsinu sínu því hún er með sólarselluljós bæði inni og úti. Þau hlaða sig á daginn og lýsa á kvöldin og nóttunni. 8.10.2025 11:01