Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafði leitað árangurs­laust að blóðföður sínum í ára­tugi

Eftir að Hulda Birna Hólmgeirsdóttir Blöndal hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi ákvað hún loks að útvíkka leitina og tilkynnti á Facebook í lok árs 2012 að hún ætlaði nú að reyna finna föður sinn í eitt skipti fyrir öll, orðin fárveik af nýrnasjúkdómi og þar með fór boltinn að rúlla.

Fannar leitaði lengi að transbrauði

Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. 

„Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“

Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir varð fyrir djúpstæðu áfalli sem barn sem breytti öllu hennar taugakerfi, eins og hún segir sjálf frá. Á unglingsárunum missti hún síðan bróður sinn, sem var fjölfatlaður, sem hafði einnig djúpstæð áhrif á hana.

Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endur­nýta

Slaufuæði er allsráðandi í jóla og aðventuskreytingum ársins. Einn þekktasti og vinsælasti stílisti landsins Þórunn Högnadóttir gerir alltaf ævintýralegar skreytingar. Og hún er þekkt fyrir að nota óvenjulega hluti sem grunn í sínar fjölbreyttu skreytingar.

Sjá meira