Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Arnór Atlason verður þjálfari Holstebro næstu þrjú árin. Hann segir að starfið fari vel saman við það að vera aðstoðarþjálfari landsliðsins. 19.9.2025 14:03
„Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Stangarstökkvarinn fyrrverandi Þórey Edda Elísdóttir segir að afrek Armands Duplantis séu í raun ótrúlegt. Hún telur að hann eigi enn eitthvað inni. 19.9.2025 12:31
Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Arkitektinn og umhverfisfræðingurinn Hildur Gunnlaugsdóttir er búin að búa til útibíó við heita pottinn í garðinum. 19.9.2025 12:31
Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Meindýraeyðirinn Steinar Smári Guðbergsson byrjaði í faginu því hann vildi hefna sín á köngulónni sem beit hann í æsku. Hann er vinsæll meindýraeyðir og getur farið í allt að þrettán útköll á dag út af silfurskottum. 18.9.2025 11:31
Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Það eru margir, sem nýta haustið til að fara út í náttúruna og tína ber og margir vinna berjasaft eða berjasultur úr berjunum. 17.9.2025 14:31
KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Nú liggur fyrir hvaða lið leika í efri og neðri hlutanum í úrslitakeppninni í Bestudeild karla. Allt bendir til þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn. 17.9.2025 14:01
„Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á sunnudagskvöldið. Þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari liðsins. Þróttur hefur staðið sig sérstaklega illa á tímabilinu í þáttunum og á Brjánn að redda málunum. 17.9.2025 11:02
Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Splunkuný rödd reið röftum í íslensku tónlistarsenunni í sumar og kom eins og stormsveipur inn í bransann með plötu og lögum þar sem er rappað og sungið hispurslaust um ofbeldismenn, kynlíf, kúreka, oxy fráhvörf, kók línur inn á klósetti og edrúmennsku án þess að skafað sé af því. 16.9.2025 14:02
Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Nýjasti landsliðsmaður Íslands Daníel Tristan Guðjohnsen skoraði tvö mörk um helgina í sænska boltanum. Hann nýtur lífsins í Svíþjóð og stefnir langt í boltanum. 16.9.2025 10:02
Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Þróttur og Fram mættust í stórskemmtilegu viðureign. 15.9.2025 15:00