Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Límdi fyrir munninn á öllum við borðið

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir.

„Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“

Björn Bragi Arnarsson ræðir hér við Sindra Sindrason um veturinn í Kviss í Íslandi í dag. Fram varð Íslandsmeistari í Kviss á dögunum eftir magnaða úrslitaviðureign gegn Val.

Helgi og Rakel með listgallerí í miðri í­búð þeirra

Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra.

Minntust eigin­konu Mardle

Nú stendur yfir heimsmeistaramótið í pílu og fer mótið fram í Alexandra höllinni í Lundúnum. Sky Sport heldur utan um útsendingar frá mótinu en mótið sjálft er sýnd á Vodafone Sport og Viaplay her á landi.

Sjá meira