Plataði konuna upp úr skónum fyrir TikTok myndband Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því. 19.10.2020 14:26
„Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum.“ 19.10.2020 13:30
Stjörnulífið: „Verðleikar mínir skilgreinast ekki eftir útlitinu“ Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 19.10.2020 12:32
Segir barnið upplifa að ofbeldið sem það lenti í hafi ógnað lífi þess Í síðasta þætti af Fósturbörnum sagði Guðrún frá því að hún hefði misst börnin sín þrjú vegna ásakana um ítrekað ofbeldi. 19.10.2020 11:30
Það flippaðasta sem Bríet gerði á árinu var að byrja með Rubin Pollock Söngkonan Bríet hefur vakið mikla athygli undanfarna daga og þá sérstaklega eftir að hún gaf út plötuna Kveðja, Bríet. 19.10.2020 10:31
Bestu íslensku auglýsingarnar Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark. 18.10.2020 11:00
Ætlar í framboð: „Sjálfstæðismenn í Garðabæ vita alveg að ég ætla skipta þeim út“ Þorkell Máni Pétursson hefur starfað sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Máni er gestur vikunnar í Einkalífinu. 18.10.2020 10:00
Ingó selur raðhúsið á Álftanesi Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hefur sett endaraðhús við Hólmatún á Álftanes á sölu. 16.10.2020 15:32
Bjössi Sax fór á kostum með laginu Sumartíminn Björn Ionut, sem er betur þekktur sem Bjössi Sax, hefur farið á kostum í þáttunum Í kvöld er gigg með Ingólfi Þórarinssyni. 16.10.2020 14:30
Bónorðið frá helvíti Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér. 16.10.2020 13:29