Salan rauk upp og eigandinn með Covid-19: „Kynlíf er eins og mýkingarefni“ Hún fann sig ekki í skólakerfinu og gafst upp á námi eftir grunnskóla, fór sínar eigin leiðir og opnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var aðeins 21 árs gömul og nú níu árum síðar rekur hún afar farsælt fyrirtæki, kynlífstækjaverslunina Blush ásamt því að koma að öðrum fyrirtækjum sem fjárfestir. 27.5.2020 11:27
Fara inn í sumarið á lausu Eftir erfiðan vetur er sumarið loks komið og kórónuveiran virðist vera að hverfa úr íslensku samfélagi. 27.5.2020 07:00
Bubbi og Hjálmar gefa út nýtt lag Bubbi Morthens og Guðmundur Kristinn Jónsson, úr sveitinni Hjálmar, mættu til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær. 26.5.2020 15:30
Smekkleg þriggja herbergja fjörutíu fermetra íbúð Innanhúshönnuðurinn Lauren Russo og arkitektinn Nicholas Russo hafa hannað og fjörutíu fermetra íbúð sína á einstakan máta. 26.5.2020 13:30
Forðast hrollvekjur Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum. 26.5.2020 12:29
Lætur bankann og sveitarfélagið heyra það: „Hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni“ Í lokaþættinum í þessari þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 var haldið áfram að fylgjast með þeim hjónunum Önnu Lísu Hilmarsdóttur og Brynjari Bergssyni sem sóttu hús til Akureyrar til að koma fyrir á Refsstöðum. 26.5.2020 11:30
Kom út í lífið án þess að eiga séns Myndlistamaðurinn Tolli Morthens hefur um langa hríð leitt mikið uppbyggingarstarf á meðal fanga á Íslandi. 26.5.2020 10:28
Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25.5.2020 16:12
„Held að það sé eiginlega skemmtilegra að halda þessu leyndu“ Margir ráku upp stór augu yfir átta mínútna tónlistarmyndbandi Auðar sem var sýnt í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 25.5.2020 14:31
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25.5.2020 13:31