Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. 13.12.2019 16:30
Keppendur í The Great British Bake Off áttu að gera laufabrauð Matreiðsluþættirnir The Great British Bake Off njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víðar í Evrópu en þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2. 13.12.2019 15:30
Fangar á Hólmsheiði gerðu listaverk úr snjó "Föngum á Hólmsheiði er margt til lista lagt. Í fannfergi síðustu daga hafa nokkrir þeirra tekið sig til og gert listaverk í útivistargarði fangelsisins úr snjónum sem hefur verið að pirra ýmsa landsmenn að undanförnu.“ 13.12.2019 14:30
Átta pítsur á dag í fjóra daga "Áhuginn kviknaði fyrir mörgum árum þegar maður fór að smakka alvöru súrdeigsbrauð. Síðan kynntumst við þessum Napólípítsum erlendis og eftir það gátum við ekki hætt að hugsa um þær,“ segir Haukur Már Gestsson. 13.12.2019 13:30
Dansinn reif Sollu úr kulnun Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust. 13.12.2019 12:30
Stjörnum prýtt partí hjá Aroni og Kristbjörgu Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir blésu til heljarinnar kynningarpartýs í gær í tilefni afhjúpunar AK Pure Skin húðvörulínunnar, sem þau hjónin hafa unnið að síðustu þrjú árin. 13.12.2019 11:30
Hrefna Sætran kenndi Evu Laufey að reiða fram brownie með Creme Brulee kremi Það styttist í jólin eins og þið vitið og því ekki seinna vænna en að huga að jólaeftirréttum. Eva Laufey heimsótti Hrefnu Sætran í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 13.12.2019 10:30
Tónlistarmennirnir okkar næsta verkefni Auðuns Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. 13.12.2019 07:00
Ómótstæðilegt jólatriffli að hætti Hrefnu Sætran Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. 12.12.2019 20:00
Fílar kíktu í morgunmat og hrelltu ferðamenn Bandarískir ferðamenn lentu heldur í sérstöku ativki í ferðalagi sínu í Sambíu á dögunum. 12.12.2019 15:30