Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3.12.2019 20:00
Íslenskur markþjálfi hefur stundað kynlíf með eiginmanninum 4000 daga í röð Mathilda Gregorsdóttir hefur stundað kynlíf á hverjum degi síðustu 11 ár og segir það hafa gjörbreytt sambandi sínu við manninn sinn. 3.12.2019 15:30
Draumasmáhýsið í miðborg Portland Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 3.12.2019 13:30
Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 3.12.2019 12:30
Alma verið spilafíkill frá barnsaldri: Eftir tólf góð ár spilaði hún öllu frá sér aftur Alma Björk Hafsteinsdóttir er fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn. 3.12.2019 11:30
Hvar er best að búa? Staðan á draumahúsinu á Balí Land er dýrt á Balí en byggingarkostnaður er mjög lágur, segir Orri Helgason og Kristín Maríella Friðjónsdóttir sem fylgst var með í 4. þætti af Hvar er best að búa? á Stöð 2 í á sunnudagskvöldið. 3.12.2019 10:30
Sjáðu þegar Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust í Mosó í sumar Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar. 2.12.2019 20:00
Emmsjé Gauti og Bríet í klifurgír á Ingólfstorgi Emmsjé Gauti og Bríet minntu á áhættuleikara þegar tónlistarfólkið klifraði upp súlu við árlega opnun skautasvellsins á Ingólfstorgi á laugardaginn. 2.12.2019 17:30
Innlit í villu YouTube-stjörnunnar Logan Paul YouTube-stjarnan Logan Paul hefur heldur betur náð langt á því að framleiða myndbönd á miðlinum. Í dag er hann metinn á 30 milljónir dollara eða því sem samsvarar 3,6 milljarða íslenskra króna. 2.12.2019 16:30
Dóttir Frikka Dórs og Lísu kom í heiminn á afmælisdegi ömmu sinnar Tónlistarmaðurinn vinsæli Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir eignuðust dóttur 13. nóvember síðastliðinn. 2.12.2019 15:30