Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26.11.2019 12:30
„Heilbrigða barnið okkar var bara jarðað og jarðsungið“ Margrét Dagmar Ericsdóttir á merkilega sögu en þegar hún eignaðist sinn þriðja son var þeim hjónum sagt að næstum strax að líklega myndi hann aðeins ná þroska tveggja ára barns og aldrei læra að ganga. 26.11.2019 11:30
Skítamórall tróð upp hjá Gumma Ben Skítamórall fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli og stendur sveitin fyrir risatónleikum í Hörpunni 9. maí á næsta ári. 25.11.2019 16:30
Stjörnulífið: Rappari verður tvítugur, fjör í Fjósinu og Lína til London Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 25.11.2019 15:00
Strákarnir féllu fyrir starfi leikskólakennara og mæla með Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir. Austurborg er leikskóli sem rekinn er af Reykjavíkurborg og hefur verið starfandi frá 1. júlí 1974. 25.11.2019 11:00
Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24.11.2019 15:00
Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24.11.2019 11:00
Orðinn mjög lífhræddur Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. 24.11.2019 10:00
Jón og Gulli fyrirmyndir nýrra útvarpsmanna á X977 Í morgun klukkan 9:00 fór í loftið á X977 nýr morgunþáttur sem nefnist Eldur og brennisteinn í umsjón Heiðars Sumarliðasonar og Snæbjörns Brynjarssonar. Þeir félagar ættu að vera hlustendum Frosta og Mána í Harmageddon að góðu kunnir. Heiðar hefur verið kvikmynda- og sjónvarpsrýnir þeirra og Snæbjörn sérfræðingur í Ameríkumálum. Heiðar er einnig með útvarpsþáttinn Stjörnubíó alla sunnudaga á X977 klukkan 12:00. 23.11.2019 12:30
Sigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn Dagskrákynningarnar í spjallþætti Gumma Ben hafa slegið rækilega í gegn á Stöð 2 undanfarnar vikur. 22.11.2019 20:15