Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti. 31.10.2019 11:30
Rétt skal vera rétt Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 31.10.2019 09:45
Fengu hundrað einstaklinga til að uppljóstra hvaða fíkniefni þeir hefðu prófað Alls staðar í heiminum eru til ólögleg fíkniefni sem fólk tekur inn. Sumir ánetjast þeim og oft fer mjög illa. 30.10.2019 15:46
Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann. 30.10.2019 14:30
Tíu dýrustu heimilin í New York New York borg er ein dýrasta borg heims og þá sérstaklega þegar kemur að fasteignaverði. Manhattan er til að mynda eitt dýrasta fasteignasvæði veraldar. 30.10.2019 12:30
Dagur í lífi Áslaugar: Mætti gefa sér tíma í tilhugalífið, þaulskipulögð og horfir á The Bachelor Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók nýverið við sem dómsmálaráðherra aðeins 28 ára gömul. Hún er reynslumikil bæði í lífi og starfi, hún er menntaður lögfræðingur, hefur verið ritari Sjálfstæðisflokksins og nú dómsmálaráðherra. 30.10.2019 11:30
Skúli og Gríma eiga von á sínu fyrsta barni Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman. 30.10.2019 09:37
Ofboðslega mikið áfall og algjörlega fyrirvaralaust Bakþankar Hauks í Fréttablaðinu í gær vöktu athygli þar sem hann lýsir því þegar þau Guðríður Magndís Guðmundsdóttir eignuðust tvíburadrengi í síðustu viku. Drengirnir fæddust andvana. 30.10.2019 09:00
James Corden, Kanye West og hundrað manna kór í Airpool Karaoke Eins og margir vita er breski spjallþáttastjórnandinn James Corden reglulega með lið í þætti sínum sem heitir Carpool Karaoke. 29.10.2019 15:30
Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. 29.10.2019 14:30